Watse Sybesma, Háskóli Íslands
Math Phys seminar
Fyrirlesari: Watse Sybesma, Háskóli Íslands
Titill: Myndun svarthola og risamassinn í miðju sólkerfisins.
Staðsetning: Via Zoom. Link to be sent.
Tími: Föstudag 30.október kl.12:00
Ágrip:
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár snúast um svarthol, bæði út frá kenningum og rannsóknum. Breski eðlisfræðingurinn Roger Penrose setti fram kenningu sem tengir saman myndun svarthola og almennu afstæðiskenninguna og þýski stjarneðlisfræðingurinn
Reinhard Genzel og bandaríski stjörnufræðingurinn Andrea Ghez hafa sýnt fram á að ósýnilegur og afar eðlisþungur hlutur stýrir hreyfingu stjarna í miðju sólkerfis okkar og risasvarthol er eina mögulega skýringin. Í fyrirlestrinum verður farið yfir þessar rannsóknir og þær kynntar. Athugið að fyrirlesturinn fer fram á ensku.