woman-coding-on-computer-3861958

Stærðfræðistofa er vettvangur rannsókna í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlisfræði. Þar starfa fastir kennarar í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlisfræði, ásamt nýdoktorum og nemendum í rannsóknanámi.

Starfsfólk stofunnar á öflugt samstarf við fólk víða um heim og algengt er að samstarfsfólk erlendis frá dvelji við stofuna til að vinna að sameiginlegum rannsóknaverkefnum.

Stofustjóri Stærðfræðistofu er Benedikt Steinar Magnússon

 

Fréttir og viðburðir

Share