Fréttir

Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild. Starfið er á sviði hagnýttrar stærðfræði. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og skipulagshæfni til þess að byggja upp öflugt rannsóknarstarf og rannsóknartengt nám í hagnýttri stærðfræði í samstarfi við aðrar deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Nýlega var stofnuð ný námsleið í hagnýttri stærðfræði fyrir

Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild Read More »

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingnum er ætlað að stunda rannsóknir í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði. Umsækjendur skulu hafa sýnt fram á árangur í rannsóknum í öðru eða báðum ofangreindum fagsviðum. Tekið verður tillit til hversu vel rannsóknir umsækjenda falla að áherslusviðum stærðfræðistofu.

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, rannis.is. The research project is called: Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory. We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, http://www.rannis.is. The research project is called: „Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory“ We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing holomorphic

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Dósent í stærðfræði við RaunvísindadeildAssociate Professor in Mathematics – Faculty of Physical Sciences

Laust er til umsóknar fullt starf dósents í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Leitað er að einstaklingi sem stundar öflugar rannsóknir í algebru eða á skyldu sviði og ætlast er til að viðkomandi muni standa fyrir uppbyggingu rannsókna á sínu sviði.  Dósentinn mun jafnframt kenna námskeið fyrir BS-nema í stærðfræði á ýmsum sviðum stærðfræði og

Dósent í stærðfræði við RaunvísindadeildAssociate Professor in Mathematics – Faculty of Physical Sciences Read More »

Fields verðlaunin 2014Fields Medal 2014

Fields verðlaunin voru veitt 13. ágúst síðastliðinn (http://www.mathunion.org/general/prizes/2014) og nú er í fyrsta skipti kona á meðal verðlaunahafa. Hún heitir Maryam Mirzakhani og er frá Íran. Fréttatilkynning um rannsóknarefni hennar er hér og Quanta tímaritið er með góða umfjöllun um hana hér. The Fields Medal was awarded on August 13th (http://www.mathunion.org/general/prizes/2014) and, for the first

Fields verðlaunin 2014Fields Medal 2014 Read More »