Fyrirlestraröð

Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra

Á þessu misseri munu nokkrar konur á Verkfræði og náttúruvísindasviði kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu í röð hádegiserinda. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin.    Næstkomandi mánudag, 13. febrúar kl 12:30 (í VRII 157), munu Guðfinna Aðalgeirsdóttur (Jarðvísindadeild) og Nanna Kristjánsdóttir (Raunvísindadeild) halda erindi. Erindin að þessu sinni …

Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra Read More »

Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland

Félag kvenna og kvára í stærðfræði og eðlisfræði kynna fyrirlestra þar sem konur við Verkfræði- og náttúrufræðisvið Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin. Við hefjum leikinn næstkomandi mánudag, 30 janúar kl 12:30 (í VRII 157) með Ásdísi …

Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland Read More »

Andrzej Borowiec: Fyrirlestrar um heimsfræðiAndrzej Borowiec: Mini course on Cosmology

Fyrirlestraröð Fyrirlesari: Andrzej Borowiec Titill: Twisted techniques in deformation quantization. Part 2: Thursday, September 11th, 16:00-17:30 in room V-156, VR-II. Part 3: Friday, September 12th, 15:00-16:30 in room V-155, VR-II. Abstract: Deformation quantization is a generalization of Weyl quantization extended to Poisson manifolds (Fedosov, Kontsevich). It is based on deformation theory of algebraic structures introduced …

Andrzej Borowiec: Fyrirlestrar um heimsfræðiAndrzej Borowiec: Mini course on Cosmology Read More »