Íslenska stærðfræðafélagið

Fyrirlestur um Fields-verðlaunin 2022

Fyrirlestrar á vegum Íslenska stærðfræðafélagsins Tími: Fimmtudagurinn 24. nóvember, 17:00 – 18:00, en opið verður áfram fyrir spjall. Fields-verðlaunin í stærðfræði þykja ein mesta viðurkenning sem stærðfræðingi getur hlotnast. Þau eru veitt á fjögurra ára fresti, einum til fjórum stærðfræðingum sem eru yngri en 40 ára, fyrir meiriháttar framlag til stærðfræðirannsókna. Árið 2022 hlutu Hugo …

Fyrirlestur um Fields-verðlaunin 2022 Read More »

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar

ATH: Breytt tímasetning Í tilefni 75 ára afmælis félagsins þann 31. október næstkomandi boð Íslenska stærðfræðafélagið til fundar. Einar H. Guðmundsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands heldur erindið Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins. Einar hefur skrifað margt um ævi Björns, verk hans og ekki síst brautryðjendastarf hans í kennslu í stærðfræði og raungreinum …

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar Read More »

Björn Birnir

[:is]Math colloquium Fyrirlesari: Björn Birnir, Center for Complex and Nonlinear Science at the University of California at Santa Barbara (UCSB) Titill: When can we expect the Greenland glacier to melt? Staðsetning: VR-II,V-258Tími: Þriðjudag 27.ágúst kl. 11:00 Ágrip: It was suggested by Rose (2005) that because of the migratory and responsive nature of the capelin, a …

Björn Birnir Read More »

Fundur verður haldinn í Íslenska stærðfræðafélaginu fimmtudaginn 23. apríl kl 16:45 í stofu VR-158 í HÍ. (Húsi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs við Hjarðarhaga.) Fundurinn hefst með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Finnur Lárusson stærðfræðingur við Adelaide-háskóla í Ástralíu fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Sveigjanleiki og stjarfi í fágaðri rúmfræði Alþjóðleg ráðstefna um tvinnfallagreiningu og fágaða rúmfræði verður …

Read More »