Category: Íslenska stærðfræðafélagið

Björn Birnir

Carlos Argaez Garcia, ágúst 23, 2019

Math colloquium

Fyrirlesari: Björn Birnir, Center for Complex and Nonlinear Science at the University of California at Santa Barbara (UCSB)

Titill: When can we expect the Greenland glacier to melt?

Staðsetning: VR-II,V-258
Tími: Þriðjudag 27.ágúst kl. 11:00

Ágrip:

It was suggested by Rose (2005) that because of the migratory and responsive nature of the capelin, a small pelagic fish that is key to the ecology and fisheries of the North Atlantic, it can be viewed as the „canary in the coalmine“ to detect signals of environmental changes in the Arctic Ocean. In this talk we will combine analysis of data and extensive simulations of the migrations of the capelin and its physiology to analyze the changes in the ocean environment taking place over the last half-century. The environmental data for the last thirty year is obtained from a database called Copernicus, constructed by the European Union. Our goals will be to understand and predict the migrations of the capelin and its interactions with the ocean environment. We will explain how these have changed over time and how they are likely to change in the future. Then we will explain how our simulations can be compared with data, with the aim of finding out the rate of the temperature changes in the Arctic Ocean and when thresholds for major disruptions in Arctic environments are likely to be reached. The recent changes in the spawning routes of the capelin lead to a startling prediction.

Finnur Lárusson (23/04/15)

Benedikt Magnússon, apríl 20, 2015

Fundur verður haldinn í Íslenska stærðfræðafélaginu fimmtudaginn 23. apríl kl 16:45 í stofu VR-158 í HÍ. (Húsi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs við Hjarðarhaga.)

Fundurinn hefst með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Finnur Lárusson stærðfræðingur við Adelaide-háskóla í Ástralíu fyrirlestur sem ber yfirskriftina:

Sveigjanleiki og stjarfi í fágaðri rúmfræði
Alþjóðleg ráðstefna um tvinnfallagreiningu og fágaða rúmfræði verður haldin dagana 24.-26. apríl í Háskóla Íslands, Nordan 2015. Þessum fyrirlestri er ætlað að gefa breiðum áheyrendahópi örlitla innsýn í nýjustu rannsóknir á þessu sviði. Fjallað verður um sveigjanleika og stjarfa, grundvallarfyrirbæri sem togast á í fágaðri rúmfræði. Fyrirlesturinn ætti að vera aðgengilegur öllum sem lokið hafa fyrsta námskeiði í tvinnfallagreiningu. Af tillitssemi við erlenda gesti hefur fyrirlesarinn verið beðinn að tala ensku.