Meistaraprófsfyrirlestur

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, […]

Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur Arnbjörg Soffía Árnadóttir Titill: Grúpuverkanir á óendanleg stefnd net og hlutbrautafallið Staðsetning: Naustið, Endurmenntun. Tímasetning: Fimmtudagur 6. október 2016, klukkan 16:00. Ágrip: Við notum grúpuverkanir til þess að skoða óendanleg stefnd net. Við byrjum á því að skilgreina grúpumótun sem við köllum hlutbrautafallið. Við notum svo þessa mótun til þess að skoða ýmsa eiginleika óendanlegra

Read More »

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Ólafur Birgir Davíðsson Titill: Bayesian Flood Frequency Analysis Using Monthly Maxima Staðsetning: VR-II, V-157. Tímasetning: Miðvikudagur 17. desember, klukkan 14:00 til 15:00. Ágrip: In this thesis a statistical flood frequency analysis model is proposed working fully within the framework of Bayesian hierarchical models and latent Gaussian models. The model uses monthly maxima as opposed

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14) Read More »

Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Auðunn Skúta Snæbjarnarson Titill: Approximation of Holomorphic Functions in the Complex Plane Staðsetning: Askja, 130. Tímasetning: Miðvikudagur 1. október, klukkan 16:40. Ágrip: Fjallað er um nálganir á fáguðum föllum, með margliðum, ræðum föllum eða heilum föllum. -tilvistararsetning Hörmanders fyrir Cauchy-Riemann virkjann er notuð til þess að sanna alhæfingu á setningu Bernstein-Walsh, sem lýsir jafngildi

Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14) Read More »

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Kristinn Guðnason Titill: Numerical Approximation of Elastic Body with Tresca Friction Boundary Condition Staðsetning: VR-II, 155. Tímasetning: Þriðjudagur 30. september, klukkan 16:30. Ágrip: Í þessari MS-ritgerð er fjallað um tvívítt líkan af sívalningslaga línulegu teygjanlegu efni sem er einsátta og einsleitt í tvíhliða núningssnertingu við stíft yfirborð. Töluleg úrlausn á þessu verkefni reynist vera

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14) Read More »

Guðmundur Einarsson (26/05/14)Guðmundur Einarsson (26/05/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Fyrirlesari: Guðmundur Einarsson Titill: Competetive Coevolution in Problem Design and Metaheuristical Parameter Tuning Staðsetning: VR-II, 158. Tímasetning: Mánudagur 26. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Hafrannsóknarstofnun hefur á síðustu 20 árum staðið að hönnun og notkun stofnmatsforritsins Gadget. Þetta forrit útfærir vistfræðileg tölfræðilíkön og notar stofnunin það við gerð líkana fyrir sjávarlífið á grennd um Ísland.

Guðmundur Einarsson (26/05/14)Guðmundur Einarsson (26/05/14) Read More »

Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)

Meistaraprófsfyrirlestur Fyrirlesari: Máni Maríus Viðarsson Titill: Numerical Approximation of Quantum Scattering Problems with Finite Element Method Staðsetning: VR-II, 157. Tímasetning: Þriðjudagur 20. maí, klukkan 15:00. Ágrip: Þessi ritgerð fjallar um stærðfræðilegt líkan af rafeindaflutningi í örsmáum hálfleiðarakerfum. Algengasta aðferð sem notuð er í eðlisfræði við slíka útreikninga nefnist endurkvæm aðferð fyrir föll Greens og byggir

Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014) Read More »