Category: Masters thesis presentations

Meistarafyrirlestrar á næstunni

Benedikt Magnússon, May 29, 2020
28. maí14:00Tölfræði 
Statistics
Þórarinn JónmundssonLíkön og aðferðir til að meta lærdóm: greining árangur nemenda í stærðfræðigreininguModels and methods to evaluate learning: a case study of students enrolled in mathematical analysis
2. júní11:00Hagnýt Tölfræði
Applied Statistics
Þórey HeiðarsdóttirGreining með slembiþáttalíkani á þróun blóðþrýstings og gönguvegalengdar í tveggja ára langtímarannsóknUsing mixed models to analyse progression of blood pressure and walking distance in a two year longitudinal study 
2. júní14:00Hagnýt Tölfræði
Applied Statistics
Ólafur Jón JónssonGreining á niðurstöðum kennslukannana Háskóla Íslands 2013-17Analysis of results from student evaluation of teaching surveys in the University of Iceland 2013 – 2017
3. júní13:00Tölfræði
Statistics
Sindri Emmanúel AntonssonÁhættureiknar fyrir sykursýki aðlagaðir að íslensku þýðiAdapting diabetes risk scores to an Icelandic population
3. júní11:00Stærðfræði
Mathematics
Bergur SnorrasonRudin-Carleson theoremsRudin-Carleson setningar
3. júní13:00Stærðfræði
Mathematics
Hjörtur BjörnssonCovering Spaces for Domains in the Complex PlaneÞekjurúm fyrir svæði í tvinntalnasléttunni
3. júní13:30Stærðfræði
Mathematics
Hulda Hvönn KristinsdóttirThe art of counting – Textbook in enumerative combinatorics for upper secondary schoolsListin að telja – Kennslurit í talningar- og fléttufræði fyrir framhaldsskóla

Guðmundur Helgason (01/06/17)

Benedikt Magnússon, June 1, 2017

Thesis presentation in Master of Applied Statistics (MAS)

Guðmundur Helgason
Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP

Location: V-157, VRII
Time: Thursday  1. June at14:00.

Abstrat:

Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda  tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön þar sem spáð er fyrir um hvort að svar sé gefið fyrir ákveðinn tímapunkt eða ekki. Samfelldar aðferðir eru þó einnig notaðar, bæði til að spá fyrir um biðtíma í sjálfu sér og hvort svar sé gefið fyrir ákveðinn tíma eða ekki. Auk greiningarlegra aðferða til forspáar er einnig notast við einfaldari empírískar aðferðir til að meta dreifingu biðtíma og líkindi á svari eftir ákveðinn tíma. Tiltækar rannsóknir á sviði þjónustuvera, gæða í þjónustu, áhrifa þess að bíða eftir þjónustu og aðferða sem notast hefur verið við til að spá fyrir um biðtíma eru skoðaðar. Aðferðirnar sem notast var við til biðtíma forspáar eru bornar saman, kostir þeirra og gallar ræddir, auk hugsanlegra hagnýtra eiginleika.

Leiðbeinendur:
Anna Helga Jónsdóttir
Matthías Kormáksson

Prófdómari: Thor Aspelund

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_hversu_lengi_tharf_eg_ad_bida_forsparlikon_fyrir_bidtima_i_thjonustuveri_ccp

Stella Kristín Hallgrímsdóttir

Benedikt Magnússon, May 29, 2017

Thesis presentation in Master of Applied Statistics (MAS)

Stella Kristín Hallgrímsdóttir
Title: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala

Location: V-157, VRII
Time: Monday 29. May at 14:00.

Abstract:

The objective of this project is to study the seasonal and weekly fluctuations in number of arrivals to the emergency departments of the University Hospital of Iceland and also to assess the influence of weather on the number of arrivals. Four emergency departments were examined; the Emergency Department in Fossvogur, the Emergency Unit in the Children‘s Hospital Department, Hjartagátt which is the emergency department for people with suspected acute heart problems, and the Psychiatry Emergency Department. The weather variables that were mostly looked into are temperature, wind speed, precipitation and cloudiness. Seasonal fluctuations were modeled with sine and cosine waves and with the help of linear regression a new variable was made that describes the seasonal fluctuations and linear increase in the number of arrivals. A few ARIMA models were built to predict the number of arrivals in the Emergency Department in Fossvogur and in the Children‘s Emergency Department. The models were compared to find the best prediction model for each department. To assess whether weather affects the number of arrivals in the emergency departments, the weather variables were added one by one to the best prediction model for each department to see if the model‘s prediction root-mean squared error (RMSE) decreases when information about weather is added to the model. Principal components analysis was also used to combine the weather variables into fewer new variables. The new variables were then added to the ARIMA models to assess their effect on the goodness of the models. The results show that adding the weather information slightly decreases prediction RMSE in the Emergency Department in Fossvogur but increases it for the Children‘s Emergency Department. That both applies to when each weather variable was looked into separately and when the principal components were used. Therefore, it can be concluded that weather does not affect the number of arrivals to the Children‘s Emergency Department but it has a minor effect on the number of arrivals to the Emergency Department in Fossvogur. Furthermore, the results show that a good prediction model for the number of arrivals to the emergency departments can be developed only using calendar variables.

Advisors: Dr. Sigrún Helga Lund and Dr. Tryggvi Helgason
Examiner: Dr. Ólafur Pétur Pálsson

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_samband_vedurs_og_komufjolda_a_bradamottokur_landspitala

Arnbjörg Soffía Árnadóttir (06/10/16)

Benedikt Magnússon, October 6, 2016

Meistaraprófsfyrirlestur

Arnbjörg Soffía Árnadóttir
Title: Group actions on infinite digraphs and the suborbit function

Location: Naustið, Endurmenntun.
Time: Thursday October 6. 2016 at 16:00.

Abstract:

We study infinite directed graphs, using group actions. We start by defining a group homomorphism called the suborbit function. Then we use this homomorphism to investigate various properties of infinite digraphs, including homomorphic images, highly arc transitive digraphs, Cayley-Abels digraphs and the growth of digraphs.

Advisors: Professor Rögnvaldur G. Möller and professor Jón Ingólfur Magnússon at Science Institute, University of Iceland.
Examiner: Professor emeritus Peter M. Neumann The Queen’s College, Oxford University.

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)

Benedikt Magnússon, December 15, 2014

Masters thesis presentations

Ólafur Birgir Davíðsson
Title: Bayesian Flood Frequency Analysis Using Monthly Maxima

Location: VR-II, V-157.
Time: Wednesday December 15., at 14:00-15:00.

Abstract:

In this thesis a statistical flood frequency analysis model is proposed working fully within the framework of Bayesian hierarchical models and latent Gaussian models. The model uses monthly maxima as opposed to the almost exclusive use of annual maxima in field in an attempt to make better use of data in a field where reliable data is hard to come by. At the latent level a generalized linear mixed model is incorporated that accounts for seasonal dependence of parameters and provides a mechanism that allows the model to be extrapolated to river
catchments where little or no data is available. The observed data comes from twelve river catchments around Iceland.

The choice of data distribution is based on the Gumbel distribution, a special case of the Generalized Extreme Value distribution, and is a complex, high dimensional model that comes with high computational costs. The Markov chain Monte Carlo (MCMC) inference methods make use of a newly developed sampling scheme called the split-sampler pioneered by Óli Páll
Geirsson at the University of Iceland to make the sampling process efficient. The specification of prior distributions makes use of Penalizing Complexity Priors to introduce a robust method to infer the latent parameters.

The results indicate that the use monthly maxima are a viable option in flood fre- quency analysis and that the latent linear mixed model for the likelihood parameters serves as a solid foundation for models of this type.

Advisors: Birgir Hrafnkelsson and Sigurður Magnús Garðarsson
Faculty Representative: Sigrún Helga Lund

Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)

Benedikt Magnússon, September 22, 2014

Masters thesis presentations

Auðunn Skúta Snæbjarnarson
Title: Approximation of Holomorphic Functions in the Complex Plane

Location: Askja, 130.
Time: Wednesday October 1., at 16:40.

Abstract:

Fjallað er um nálganir á fáguðum föllum, með margliðum, ræðum föllum eða heilum föllum. \(L^2\)-tilvistararsetning Hörmanders fyrir Cauchy-Riemann virkjann er notuð til þess að sanna alhæfingu á setningu Bernstein-Walsh, sem lýsir jafngildi milli mögulegrar fágaðar framlengingar á falli \(f\) á opinni grennd við þjappað hlutmengi \(K\) og runu bestu nálgana \((d_n(f,K))\) á \(f\) með margliðum af stigi minna eða jöfnu \(n\). Alhæfingin notar bestu nálganir á \(f\) með ræðum föllum með skaut í gefnu mengi. Fjallað verður um setningu Vitushkins, en hún lýsir hvernig fáguð rýmd mengis er notuð til þess að auðkenna þau þjöppuðu mengi \(K\) með þann eiginleika að sérhvert fall \(f\), samfellt á \(K\) og fágað á innmengi \(K\), megi nálga í jöfnum mæli á \(K\) með margliðum. Að lokum er setning Vitushkins beitt til þess að sanna alhæfingu á setningu Arakelians, sem lýsir nálgun í jöfnum mæli á fáguðum föllum á ótakmörkuðum mengjum með heilum föllum.

Advisor: Ragnar Sigurðsson
Examiner: Reynir Axelsson

Kristinn Guðnason (30/09/14)

Benedikt Magnússon, September 22, 2014

Masters thesis presentations

Kristinn Guðnason
Title: Numerical Approximation of Elastic Body with Tresca Friction Boundary Condition

Location: VR-II, 155.
Time: Tuesday September 30., at 16:30.

Abstract:

Í þessari MS-ritgerð er fjallað um tvívítt líkan af sívalningslaga línulegu teygjanlegu efni sem er einsátta og einsleitt í tvíhliða núningssnertingu við stíft yfirborð. Töluleg úrlausn á þessu verkefni reynist vera erfið vegna þess að núningi er ekki lýst með deildanlegum föllum. Sívalningurinn þar sem lausn er skilgreind er nálgaður með marghyrningi og á honum er bútaaðferð beitt. Bundnaaðferð er beitt til þess að leysa óþjált lágmörkunarverkefni. Þetta verkefni kemur upp þegar hlutafleiðujöfnuhneppið, sem lýsir eðlisfræðilegum eiginleikum efnisins, er sett fram á veiku formi og það er nálgað með bútaaðferð.

Nálgunarlausn lágmörkunarverkefnisins gefur nálgun á færslum hlutarins með gefnu kraftsviði. Forrit til skiptingar á svæðum í þríhyrninga (þríhyrningaskiptiforrit) er innleitt og það gefur af sér uppsetningu á grunnföllum fyrir bútaaðferð. Fyrirframmat á nálgunarskekkju fyrir bútaaðferð, fengin með aðferðum stærðfræðigreiningar, er í góðu samræmi við fræðilegar lausnir sem tiltækar eru. Þjálgunartækni er notuð til þess að bæta samleitni bundnaaðferðarinnar. Með því að nota formúlu fyrir undirdeildi viðfangsfellis lágmörkunarverkefnisins er bætt við stöðvunarskilyrði í reiknirit verkefnisins.

Advisors: Ragnar Sigurðsson and Jan Valdman
Examiner: Sven Þ Sigurðsson

Guðmundur Einarsson (26/05/14)

Benedikt Magnússon, May 22, 2014

Masters thesis presentations

Speaker: Guðmundur Einarsson
Title: Competetive Coevolution in Problem Design and Metaheuristical Parameter Tuning

Location: VR-II, 158.
Time: Monday, May 26., at 14:00.

Abstract:

Hafrannsóknarstofnun hefur á síðustu 20 árum staðið að hönnun og notkun stofnmatsforritsins Gadget. Þetta forrit útfærir vistfræðileg tölfræðilíkön og notar stofnunin það við gerð líkana fyrir sjávarlífið á grennd um Ísland. Í forritinu eru stikar metnir með bestunaraðferðum í samfelldu afmörkuðu rúmi. Í þessari ritgerð er þróunaralgrím útfært sem þjálfar bestunaraðferðirnar í Gadget til að takast á við erfið byrjunargildi. Erfið byrjunargildi geta stafað út af staðbundnu útgildi eða slæms ástands fallsins. Þessi vinna ætti að einfalda nýjum notendum að beita bestunaraðferðunum. Þessi aðferð getur mögulega fundið önnur staðbundin útgildi sem getur gefið vísbendingu um að líkanið sé ekki rétt valið. Reikniritið er prófað á föll sem hafa svipaða eiginleika og lograsennileikafallið í Gadget og eru niðurstöður sýndar úr einföldu ýsulíkani.

MS-nefnd: Gunnar Stefánsson og Tómas Philip Rúnarsson.
Prófdómari: Sven Þ. Sigurðsson

Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)

Benedikt Magnússon, May 19, 2014

Masters thesis presentation

Speaker: Máni Maríus Viðarsson
Title: Numerical Approximation of Quantum Scattering Problems with Finite Element Method

Location: VR-II, 157.
Time: Tuesday May 20., at 15:00.

Abstract:

Þessi ritgerð fjallar um stærðfræðilegt líkan af rafeindaflutningi í örsmáum hálfleiðarakerfum. Algengasta aðferð sem notuð er í eðlisfræði við slíka útreikninga nefnist endurkvæm aðferð fyrir föll Greens og byggir sú aðferð á nálgun með aðferð endanlegra mismuna. Samhliða þeirri aðferð er fjallað um bútaaðferð til að reikna út leiðni fyrir sömu kerfi. Bútaaðferðin hefur ýmsa kosti umfram aðferð endanlegra mismuna, svo sem að einfaldara er að beita henni á kerfi með flókna lögun. Aðferðirnar nýta samhliða reikninga þegar kostur er. Með því móti eru nákvæmari lausnir reiknaðar á skemmri tíma. Sett er fram algrím til þess að fínskipta svæðum í þríhyrninganet og stjórna þar með nákvæmni útreikninganna.

Leiðbeinendur eru Ragnar Sigurðsson, prófessor í stærðfræði við Háskóla Íslands og Sigurður Ingi Erlingsson, dósent við Háskólann í Reykjavík.
Prófdómari er Sven Þ. Sigurðsson, prófessor emerítus við Háskóla Íslands.