Fields verðlaunin 2014

Benedikt Magnússon, ágúst 18, 2014

Fields verðlaunin voru veitt 13. ágúst síðastliðinn (http://www.mathunion.org/general/prizes/2014) og nú er í fyrsta skipti kona á meðal verðlaunahafa. Hún heitir Maryam Mirzakhani og er frá Íran. Fréttatilkynning um rannsóknarefni hennar er hér og Quanta tímaritið er með góða umfjöllun um hana hér.

Maryam_Mirzakhani_2014-08-12_18-14