Nakti hreini stærðfræðingurinn

Benedikt Magnússon, desember 22, 2015

Finnur Lárusson, kollegi okkar við Háskólann í Adelaide í Ástralíu og fyrrum nemandi við Háskóla Íslands, hélt nýlega afar áhugaverðan fyrirlestur um hreina stærðfræði sem ber heitið ,,Nakti hreini stærðfræðingurinn“. Þetta er innsetningarfyrirlestur hans sem prófessor í stærðfræði.

https://www.youtube.com/watch?v=2gImjXt40Jc