Vísindadagur VoN 25. okt

Benedikt Magnússon, október 25, 2014

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir Vísinda- og tæknidegi VoN þann 25.október 2014.

Markmiðið með deginum er að kveikja enn frekar áhuga almennings, ekki síst barna, á vísindum og tækninýjungum ásamt því að kynna rannsóknir á sviðinu á mannamáli.

http://visindadagur.hi.is
rammamnynd