Málstofa í stærðfræði

Málstofa í stærðfræði hefur verið haldin frá árinu 1975, en þar fjalla starfsmenn stærðfræðistofu og gestir þeiira um rannsóknir sínar í stærðfræði eða önnur stærfræðitengd efni. Fyrirlestar í málstofunni eru öllum opnir.

Umsjón með málstofunni hefur Rögnvaldur G. Möller.

Lista yfir málstofufyrirlestra