Rannsóknahópur í tvinnfallagreiningu

Rannsóknahópurinn í tvinnfallagreiningu í mörgum breytistærðum samanstendur af:

Álfheiður Edda Sigurðardóttir (doktorsnemi)
Bergur Snorrason (doktorsnemi)
Benedikt Steinar Magnússon (lektor)
Eggert Karl Hafsteinsson (meistaranemi)
Jón Ingólfur Magnússon (prófessor)
Ragnar Sigurðsson (prófessor)
Reynir Axelsson (dósent)

Við erum öll staðsett í Tæknigarður, Dunhaga 5, 107 Reykjavík (map).

Málstofa í tvinnfallagreiningu

Rannsóknahópurinn heldur vikulega málstofu