Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland

Félag kvenna og kvára í stærðfræði og eðlisfræði kynna fyrirlestra þar sem konur við Verkfræði- og náttúrufræðisvið Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin. Við hefjum leikinn næstkomandi mánudag, 30 janúar kl 12:30 (í VRII 157) með Ásdísi …

Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland Read More »

Málstofa: Marco S. Bianchi

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 24. janúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Marco S. Bianchi, Universidad Austral de Chile. Titill hans er Three-point functions in maximally supersymmetric Yang-Mills theory. Ágrip: Various observables of maximally supersymmetric Yang-Mills theory (N=4 SYM) in four dimensions can be determined exactly, relying on their …

Málstofa: Marco S. Bianchi Read More »

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson

Fyrsta málstofa ársin verður þriðjudaginn 17. janúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Dagur Tómas Ásgeirsson, Kaupmannahafnarháskóla (og Háskóla Íslands). Titill hans er Condensed Mathematics. Ágrip:​ In this expository talk we explain recent work of Dustin Clausen and Peter Scholze about a form of generalised topological spaces called …

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson Read More »

Málstofa: Davide Astesiano

Ellefta málstofa haustsins verður föstudaginn 2. desember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Davide Astesiano, Raunvísindastofnun, Háskóla Íslands. Titill hans er Rotating solutions in GR: meaning and misconceptions Ágrip:​ I will discuss rotating solutions in General Relativity. In particular I will focus on reference frames. Originally introduced in connection with general relativistic Coriolis …

Málstofa: Davide Astesiano Read More »

Fyrirlestur um Fields-verðlaunin 2022

Fyrirlestrar á vegum Íslenska stærðfræðafélagsins Tími: Fimmtudagurinn 24. nóvember, 17:00 – 18:00, en opið verður áfram fyrir spjall. Fields-verðlaunin í stærðfræði þykja ein mesta viðurkenning sem stærðfræðingi getur hlotnast. Þau eru veitt á fjögurra ára fresti, einum til fjórum stærðfræðingum sem eru yngri en 40 ára, fyrir meiriháttar framlag til stærðfræðirannsókna. Árið 2022 hlutu Hugo …

Fyrirlestur um Fields-verðlaunin 2022 Read More »

Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir

Tíunda málstofa haustsins verður föstudaginn 18. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anna Helga Jónsdóttir, Háskóla Íslands.  Titill hennar er Social tie formation of COVID-19 students and student dropout Abstract: Social network data were collected from two cohorts of students, those starting their higher education in normal conditions in 2017 and those starting in 2020 during the pandemic. The …

Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir Read More »

Málstofa: Þórður Jónsson

Níunda málstofa haustsins verður föstudaginn 4. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Þórður Jónsson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Quantum walk on a comb Abstract:  We give a short introduction to continuous time quantum walk on graphs, discuss simple examples and compare with the usual random walk.  Then we study quantum walk …

Málstofa: Þórður Jónsson Read More »

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar

ATH: Breytt tímasetning Í tilefni 75 ára afmælis félagsins þann 31. október næstkomandi boð Íslenska stærðfræðafélagið til fundar. Einar H. Guðmundsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands heldur erindið Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins. Einar hefur skrifað margt um ævi Björns, verk hans og ekki síst brautryðjendastarf hans í kennslu í stærðfræði og raungreinum …

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar Read More »

Málstofa: Hermann Þórisson

Áttunda málstofa haustsins verður föstudaginn 28. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Hermann Þórisson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Forward and backward limits. Abstract: The main limit theorem of (time-homogeneous) Markov chains says that (under minimal conditions) a Markov chain tends to stationarity (equilibrium) as time tends to infinity. In 1938 Wolfgang Doeblin (1915-1940) presented a brilliant method …

Málstofa: Hermann Þórisson Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson II

Sjötta málstofa haustsins verður föstudaginn 21. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er Pattern rewriting systems. (Fyrirlesturinn er óbeint framhald að fyrirlestri í síðustu viku.) Abstract. Linton, Propp, Roby and West (2012) initiated the systematic study of equivalence relations induced by pattern replacement. They considered …

Málstofa: Anders Karl Claesson II Read More »