Meistaravörn í kennilegri eðlisfræði – Masters defence in theoretical physics

On Friday, May 10th, Sixten Arthur Henrik Nordegren will defend his master thesis. He will give a 30 min open lecture about his project with the title: „Numerical Searches for Supergravity Vacua“. The lecture takes place at 14:00 in room 147 in VR-II and will be in English. Supervisor: Friðrik Freyr Gautason. Examiner: Davide Astesiano.

Meistaravörn í kennilegri eðlisfræði – Masters defence in theoretical physics Read More »

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín

Heiti verkefnis: Tölvuaðstoð við tilgátur í fléttufræði Nemandi:Atli Fannar Franklín Doktorsnefnd: Anders Claesson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ (leiðbeinandi) Henning Úlfarsson, prófessor og deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík Sigurður Örn Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ Sergey Kitaev, prófessor, University of Strathclyde Ágrip: Atli Fannar Franklín fer yfir framvindu við þróun tölvukerfisins PERQ, sem vinnur með veldaraðir

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín Read More »

Málstofa: Ragnar Sigurðsson, framhald

Fyrirlesari: Ragnar Sigurðsson (Háskóla Íslands) Stað- og tímasetning: 4. apríl kl. 11:40 í  Oddi O-106. Titill:   The work of Sigurður Helgason on the Radon transformation.  Ágrip:  The Radon transformation is the main mathematical tool behind medical morphology.   Sigurður Helgason made a major contribution to the theory of the Radon transform which had great impact on

Málstofa: Ragnar Sigurðsson, framhald Read More »

Málstofa: Sigrún Helga Lund

7. mars, kl. 11:40, í  Oddi O-106. Fyrirlesari: Sigrún Helga Lund, Háskóli Íslands Titill: Utilizing Plasma Proteomics for Biomarker Discovery: Methodological Approaches and Novel Insights. Ágrip: Integrating high-throughput proteomic data with clinical and genetic information is a powerful approach to identify novel biomarkers and drug targets. Here, we outline the methodology and present examples of

Málstofa: Sigrún Helga Lund Read More »

Research Scientist in Mathematical Physics

The Mathematics Division at the Science Institute of the University of Iceland seeks applicants to fill a full time Research Scientist position in mathematical physics. Field of work The successful candidate is expected to develop an internationally recognized independent research program. The Mathematics Division is the forum for research in pure and applied mathematics, mathematical

Research Scientist in Mathematical Physics Read More »

Sérfræðingur í stærðfræðilegri eðlisfræði

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans. Starfssvið Sérfræðingnum er meðal annars ætlað að byggja upp sjálfstæðar rannsóknir í stærðfræðilegri eðlisfræði sem standast alþjóðlegan samanburð. Stærðfræðistofa er rannsóknavettvangur stærðfræði og skyldra greina við Háskóla Íslands og eru þar stundaðar rannsóknir á ýmsum sviðum hreinnar og hagnýttrar stærðfræði, stærðfræðilegrar eðlisfræði

Sérfræðingur í stærðfræðilegri eðlisfræði Read More »