Tölfræðivikan 22.-25. aprílStatistics Week April 22-25
Vikan 22. – 25. apríl 2014 verður tölfræðivika. Þessa daga verða fjórir tölfræðiviðburðir. Allir fyrirlestrarnir verða í V-157 í VR-II. 22. apríl kl. 14:00. Emtiyaz Khan frá École Polytechnique Fédérale de Lausanne: Machine Learning 23. apríl kl. 12:00. R-Ísland: Stofnfundur félags R-notenda á Íslandi 23. apríl kl. 13:00. Andrew Gelman frá Columbia University: Tölfræðipakkinn Stan […]
Tölfræðivikan 22.-25. aprílStatistics Week April 22-25 Read More »