Málstofa: Bjarnheiður Kristinsdóttir
Næsta málstofa verður þriðjudaginn 21. febrúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Bjarnheiður Kristinsdóttir, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Changing teaching practice: Lessons learnt from collaborating with upper secondary school mathematics teachers on task development. Ágrip: In this talk, I will introduce myself as a new member of the Faculty of Physical Sciences …