Málstofa: Anders Karl Claesson II
Sjötta málstofa haustsins verður föstudaginn 21. október kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er Pattern rewriting systems. (Fyrirlesturinn er óbeint framhald að fyrirlestri í síðustu viku.) Abstract. Linton, Propp, Roby and West (2012) initiated the systematic study of equivalence relations induced by pattern replacement. They considered …