Posts tagged: tölfræði

Lektor í tölfræði

Benedikt Magnússon, mars 24, 2022

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í tölfræði við námsbraut í stærðfræði við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Til greina kemur að ráða tvo einstaklinga í 50% störf.Um meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í starfið er farið eftir ákvæðum laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglna um Háskóla Íslands nr. 569/2009. Samkvæmt 38. gr. reglnanna er rektor heimilt að veita framgang í starf dósents eða prófessors við nýráðningu uppfylli viðkomandi þau skilyrði.
Continue reading 'Lektor í tölfræði'»

Meistarafyrirlestrar á næstunni

Benedikt Magnússon, maí 29, 2020
28. maí14:00Tölfræði 
Statistics
Þórarinn JónmundssonLíkön og aðferðir til að meta lærdóm: greining árangur nemenda í stærðfræðigreininguModels and methods to evaluate learning: a case study of students enrolled in mathematical analysis
2. júní11:00Hagnýt Tölfræði
Applied Statistics
Þórey HeiðarsdóttirGreining með slembiþáttalíkani á þróun blóðþrýstings og gönguvegalengdar í tveggja ára langtímarannsóknUsing mixed models to analyse progression of blood pressure and walking distance in a two year longitudinal study 
2. júní14:00Hagnýt Tölfræði
Applied Statistics
Ólafur Jón JónssonGreining á niðurstöðum kennslukannana Háskóla Íslands 2013-17Analysis of results from student evaluation of teaching surveys in the University of Iceland 2013 – 2017
3. júní13:00Tölfræði
Statistics
Sindri Emmanúel AntonssonÁhættureiknar fyrir sykursýki aðlagaðir að íslensku þýðiAdapting diabetes risk scores to an Icelandic population
3. júní11:00Stærðfræði
Mathematics
Bergur SnorrasonRudin-Carleson theoremsRudin-Carleson setningar
3. júní13:00Stærðfræði
Mathematics
Hjörtur BjörnssonCovering Spaces for Domains in the Complex PlaneÞekjurúm fyrir svæði í tvinntalnasléttunni
3. júní13:30Stærðfræði
Mathematics
Hulda Hvönn KristinsdóttirThe art of counting – Textbook in enumerative combinatorics for upper secondary schoolsListin að telja – Kennslurit í talningar- og fléttufræði fyrir framhaldsskóla

Guðmundur Helgason (01/06/17)

Benedikt Magnússon, júní 1, 2017

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS)

Guðmundur Helgason
Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP

Staðsetning: V-157, VRII
Tímasetning: Fimmtudaginn 1. júní, klukkan 14:00.

Ágrip:

Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda  tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön þar sem spáð er fyrir um hvort að svar sé gefið fyrir ákveðinn tímapunkt eða ekki. Samfelldar aðferðir eru þó einnig notaðar, bæði til að spá fyrir um biðtíma í sjálfu sér og hvort svar sé gefið fyrir ákveðinn tíma eða ekki. Auk greiningarlegra aðferða til forspáar er einnig notast við einfaldari empírískar aðferðir til að meta dreifingu biðtíma og líkindi á svari eftir ákveðinn tíma. Tiltækar rannsóknir á sviði þjónustuvera, gæða í þjónustu, áhrifa þess að bíða eftir þjónustu og aðferða sem notast hefur verið við til að spá fyrir um biðtíma eru skoðaðar. Aðferðirnar sem notast var við til biðtíma forspáar eru bornar saman, kostir þeirra og gallar ræddir, auk hugsanlegra hagnýtra eiginleika.

Leiðbeinendur:
Anna Helga Jónsdóttir
Matthías Kormáksson

Prófdómari: Thor Aspelund

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_hversu_lengi_tharf_eg_ad_bida_forsparlikon_fyrir_bidtima_i_thjonustuveri_ccp

Stella Kristín Hallgrímsdóttir

Benedikt Magnússon, maí 29, 2017

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS)

Stella Kristín Hallgrímsdóttir
Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala

Staðsetning: V-157, VRII
Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00.

Ágrip:

Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, Hjartagátt og bráðaþjónusta geðsviðs. Þær veðurbreytur sem mest voru skoðaðar eru hitastig, vindhraði, úrkoma og skýjahula. Líkt var eftir árstíðasveiflum með sínus- og kósínusbylgjum og með hjálp línulegrar aðhvarfsgreiningar var búin til breyta sem lýsir árstíðasveiflum og línulegri aukningu í komufjölda. Smíðuð voru nokkur ARIMA líkön til að spá fyrir um komufjölda á bráðamóttökuna í Fossvogi og bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins og þau borin saman til að finna besta spálíkanið fyrir hvora bráðamóttöku. Til að meta hvort veður hafi áhrif á komufjölda á bráðamóttökur var veðurbreytum einni í einu bætt inn í spálíkan og skoðað hvort mát- og spágæði líkansins aukist við að fá upplýsingar um veður. Einnig var höfuðþáttagreiningu beitt til að taka veðurbreytur saman og búa til nýjar breytur sem eiga að lýsa ákveðnum veðurgerðum. Þessum nýju breytum var einnig bætt inn í spálíkön til að meta áhrif þeirra á gæði líkansins. Niðurstöður sýna að upplýsingar um veður bæta spá um komufjölda á bráðamóttökunni í Fossvogi lítillega en auka staðalspáskekkju á bráðamóttöku barna. Það á bæði við um þegar hver veðurbreyta er skoðuð fyrir sig sem og þegar veðurbreytur hafa verið settar saman með höfuðþáttagreiningu. Því má draga þá ályktun að veður hafi ekki áhrif á komufjölda á bráðamóttöku barna en það hafi minniháttar áhrif á komufjölda á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Ennfremur sýna niðurstöður að vel megi þróa gott spálíkan fyrir komufjölda á bráðamóttökur Landspítala einungis með upplýsingum um árstíðasveiflur og vikusveiflur.

Leiðbeinandi: Dr. Sigrún Helga Lund og Dr. Tryggvi Helgason
Prófdómari: Dr. Ólafur Pétur Pálsson

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_samband_vedurs_og_komufjolda_a_bradamottokur_landspitala

Okan Bulut (28/10/15)

Sigurður Örn Stefánsson, október 26, 2015

Málstofa í tölfræði

Fyrirlesari: Okan Bulut
Titill: Profile Analysis of Multivariate Data Using the profileR Package

Staðsetning: Stofa 5, Háskólabíó.
Tími: Miðvikudagur 28. október, klukkan 11:00-12:00.

Ágrip:

Profile analysis is a psychometric clustering technique that is the equivalent of a repeated measures extension of the multivariate analysis of variance model. Profile analysis is used by researchers and practitioners to identify whether two or more groups of individuals have significantly distinct or similar profiles based on a set of continuous variables (e.g., test scores on a battery of tests). Profile analysis involves the quantification of the elevation, variation, and parallelism of multiple variables across groups. The profileR package (Bulut & Desjardins, 2015) in R can perform several profile analytic methods, including criterion-related profile analysis, profile analysis via multidimensional scaling, moderated profile analysis, profile analysis by group, and a within-person factor model to derive score profiles. This presentation will provide a brief introduction about common profile analytic techniques and demonstrate their application using the profileR package in R.

Doktorsvörn í tölfræði – Anna Helga Jónsdóttir

Benedikt Magnússon, apríl 16, 2015
Hvenær hefst þessi viðburður: anna_helga17. apríl 2015 – 14:00
Staðsetning viðburðar: Hátíðarsalur, Aðalbygging
Föstudaginn 17. apríl ver Anna Helga Jónsdóttir doktorsritgerð sína í tölfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Þróun og prófun á opnu vefkennslukerfi í stærðfræði og tölfræði (Development and testing of an open learning environment to enhance statistics and mathematics education).

Andmælendur eru dr. Per B. Brockhoff, prófessor við Danmarks Tekniske Universitet, og dr. Robert C. delMas, dósent við University of Minnesota.

Leiðbeinandi var dr. Gunnar Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Auk hans sátu í doktorsnefnd dr. Freyja Hreinsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og dr. Auðbjörg Björnsdóttir,  forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri.

Dr. Oddur Ingólfsson, prófessor og varadeildarforseti Raunvísindadeildar stjórnar athöfninni.

Ágrip af rannsókn

Continue reading 'Doktorsvörn í tölfræði – Anna Helga Jónsdóttir'»

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)

Benedikt Magnússon, desember 15, 2014

Meistaraprófsfyrirlestur

Ólafur Birgir Davíðsson
Titill: Bayesian Flood Frequency Analysis Using Monthly Maxima

Staðsetning: VR-II, V-157.
Tímasetning: Miðvikudagur 17. desember, klukkan 14:00 til 15:00.

Ágrip:

In this thesis a statistical flood frequency analysis model is proposed working fully within the framework of Bayesian hierarchical models and latent Gaussian models. The model uses monthly maxima as opposed to the almost exclusive use of annual maxima in field in an attempt to make better use of data in a field where reliable data is hard to come by. At the latent level a generalized linear mixed model is incorporated that accounts for seasonal dependence of parameters and provides a mechanism that allows the model to be extrapolated to river
catchments where little or no data is available. The observed data comes from twelve river catchments around Iceland.

The choice of data distribution is based on the Gumbel distribution, a special case of the Generalized Extreme Value distribution, and is a complex, high dimensional model that comes with high computational costs. The Markov chain Monte Carlo (MCMC) inference methods make use of a newly developed sampling scheme called the split-sampler pioneered by Óli Páll
Geirsson at the University of Iceland to make the sampling process efficient. The specification of prior distributions makes use of Penalizing Complexity Priors to introduce a robust method to infer the latent parameters.

The results indicate that the use monthly maxima are a viable option in flood fre- quency analysis and that the latent linear mixed model for the likelihood parameters serves as a solid foundation for models of this type.

Leiðbeinendur: Birgir Hrafnkelsson and Sigurður Magnús Garðarsson
Fulltrúi deildar: Sigrún Helga Lund

Sigrún Helga Lund (10/11/14)

Benedikt Magnússon, nóvember 6, 2014

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Sigrún Helga Lund, Háskóli Íslands
Titill: Multiple spots with the same probe on tiled RNA expression microarrays

Staðsetning: V-157, VRII
Tími: Mánudagur 10. nóvember, frá 15:00 til 16:00.

Ágrip:

Tiled microarrays are a technology to target non-coding RNAs. In this thesis, custom arrays are designed with the same probe at multiple locations. This allows measuring sources of errors in microarray data that are otherwise neglected, as well as measuring the consistency of selection methods. The analyses performed in this thesis can broadly be split in two categories; analysing sources of variation in microarray data and developing selection methods for targeting expressed and differentially expressed regions. These analyses are the substance of the four papers: Paper I estimates the difference in signal intensities both within and between probe pairs that contain a Single Nucleotide Polymorphism and differ only by the varying allele. The majority of probe-pairs with sufficiently high expression have significant differences in expression levels within the pair that is consistent with the genotype. By using the expression level of the probe within the probe-pair that has the higher value, one receives more accurate estimates. Paper II shows that most RNA sequences are pairwise significantly differently expressed, including randomly generated ones. A search for sequences with expression levels which are significantly different from the population of random ones is therefore proposed. The analysis of within-array replicates indicates that within-array variability can be considerable and can be reduced by replicating probes within the array. Paper III proposes a selection method to identify relatively long regions of moderate expression. The method is used to search for candidate long non-coding RNAs (lncRNAs) at locus 8q24.2 and is run on three independent experiments. The method shows high consistency between experiments that used the same samples, but different probe layout. There is statistically significant consistency between experiments on different samples. Paper IV evaluates the TileShuffle method as a method of finding lncRNAs at 8q24.2. The method is run on three microarrays which all contained the same sample and repeated copies of tiled probes. Monte Carlo simulations showed poor consistency in areas selected between arrays. A crude application of the method can result in most of the region being selected. This thesis shows how repeating the same probe on multiple spots on a microarray can greatly improve accuracy of expression estimates; new methods for locating expressed regions can be applied that show greater consistency than conventional methods. Finally, guidelines for design of tiled microarray experiments are proposed that may be beneficial for all users of tiled microarray experiments.

Daníel F. Guðbjartsson (03/10/14)

Benedikt Magnússon, október 1, 2014

Málstofa í tölfræði

Fyrirlesari: Daníel F. Guðbjartsson, Department of Statistics, deCODE genetics
Titill: Estimating the effect of a sequence variant on correlated phenotypes

Staðsetning: Lögberg, 201
Tími: Föstudagur 3. október , frá 12:00 til 13:00.

Ágrip:

Some variations in the human genome associate with multiple correlated phenotypes. This leads naturally to questions about conditional independence. E.g.: Given the association between a sequence variant and a phenotype, is the association between the variant and a second phenotype significant? It is relatively easy to create statistical tests for conditional independence but concluding about biological mechanisms from
the results of these tests must be done with great care. This is demonstrated through several important examples.

Anna Helga Jónsdóttir (29/09/14)

Benedikt Magnússon, september 25, 2014

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Anna Helga Jónsdóttir, University of Iceland
Titill: The performance of first year students on a diagnostic test of basic mathematical skills

Staðsetning: V-157, VRII
Tími: Mánudagur 29. september, frá 15:00 til 16:00.

Ágrip:

Dropout-rates and poor performance of students in first year courses in calculus in the School of Engineering and natural sciences are of great concern. In order to examine the student’s background in mathematics a diagnostic test has been administrated annually since 2008. The main purpose of the diagnostic test is to provide immediate feedback to the students on their ability but also to enable instructors to identify common areas of difficulty within the group.

The results of the test will be described in the talk; how the results have changed in time, which variables are linked to the grades and how well the test results predict performance on final exams in Calculus IA, IB, IC and N. Ways forward will also be discussed.