Posts tagged: stærðfræðigreining

Daniel Friedan (26/08/16)

Sigurður Örn Stefánsson, ágúst 22, 2016

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Daniel Friedan, Rutgers University and University of Iceland
Titill: Quasi Riemann Surfaces

Staðsetning: TG-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Föstudagur 26. ágúst kl. 13:20.

Ágrip:

This will be a talk about some speculative mathematics (analysis) with
possible applications in quantum field theory. I will leave any mention
of quantum field theory to the end. I will try to define everything
from scratch, but it probably will help to have already seen the basics
of manifolds, differential forms, and Riemann surfaces.

The talk is taken from my recent paper
„Quantum field theories of extended objects“, arXiv:1605.03279 [hep-th]
which is a mixture of speculative quantum field theory and speculative
mathematics. In the talk, the speculative mathematics will be presented
on its own, without the motivations from quantum field theory.

Below is the abstract from a note I am presently writing to try to
interest mathematicians in looking at this structure:

Continue reading 'Daniel Friedan (26/08/16)'»

Eggert Briem (08/04/16)

Sigurður Örn Stefánsson, apríl 4, 2016

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Eggert Briem
Titill: Real Banach algebras and norms on real \(C(X)\) spaces.

Staðsetning: V-157, VRII.
Tími: Föstudagur 8. apríl kl. 13:20.

Ágrip:

A commutative complex unital Banach algebra can be represented as a space of continuous functions on a compact Hausdorff space via the Gelfand transform. However, in general it is not possible to represent a commutative real unital Banach algebra as a space of continuous real-valued functions on some compact Hausdorff space, additional conditions are needed. We shall discuss conditions which imply isomorphic representations and also discuss various complete algebra norm on real \(C(X)\) spaces which arise from such representations.

Jón Áskell Þorbjarnarson (29/02/16)

Sigurður Örn Stefánsson, janúar 22, 2016

Málstofa í stærðfræði – BS verkefni

Fyrirlesari: Jón Áskell Þorbjarnarson.
Titill: Dreififöll og grunnlausnir á hlutafleiðujöfnum

Staðsetning: V02-157 , VRII
Tími: Föstudagur 29. janúar, klukkan 15:00-16:00.

Ágrip:

Við fjöllum um dreififöll, sem eru alhæfingar á heildanlegum föllum á Rn. Við skilgreinum þau sem samfelld línuleg felli á rúmi þjálra falla með þjappaða stoð. Dreififöll hafa þann mikla kost að þau eru óendanlega oft deildanleg í veikari skilningi en í hefðbundinni stærðfræðigreiningu og með þeim fást stærri lausnarúm fyrir venjulegar afleiðujöfnur og hlutafleiðujöfnur. Við fjöllum um svokallaðar grunnlausnir hlutafleiðuvirkja með fastastuðla, en með þeim er hægt að finna lausnir á hliðruðum jöfnum með földun. Við reiknum út grunnlausnir fyrir nokkra hlutafleiðuvirkja úr stærðfræðilegri eðlisfræði og sönnum að lokum tilvistarsetningu Ehrenpreis og Malgrange sem segir að allir línulegir hlutafleiðuvirkjar með fastastuðla eigi sér grunnlausn.

Patrice Lassère (15/12/14)

Benedikt Magnússon, desember 11, 2014

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Patrice Lassère, Université Paul Sabatier, Toulouse
Titill: When is \(L^r(\mathbb R)\) contained in \(L^p(\mathbb R) + L^q(\mathbb R)\)?

Staðsetning: V-157, VRII
Tími: Mánudagur 15. desember, frá 10:00 til 11:00.