stærðfræðigreining

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Daniel Friedan, Rutgers University and University of Iceland Titill: Quasi Riemann Surfaces Staðsetning: TG-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 26. ágúst kl. 13:20. Ágrip: This will be a talk about some speculative mathematics (analysis) with possible applications in quantum field theory. I will leave any mention of quantum field theory to …

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Eggert Briem Titill: Real Banach algebras and norms on real spaces. Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 8. apríl kl. 13:20. Ágrip: A commutative complex unital Banach algebra can be represented as a space of continuous functions on a compact Hausdorff space via the Gelfand transform. However, in general it is not …

Read More »

Málstofa í stærðfræði – BS verkefni Fyrirlesari: Jón Áskell Þorbjarnarson. Titill: Dreififöll og grunnlausnir á hlutafleiðujöfnum Staðsetning: V02-157 , VRII Tími: Föstudagur 29. janúar, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Við fjöllum um dreififöll, sem eru alhæfingar á heildanlegum föllum á Rn. Við skilgreinum þau sem samfelld línuleg felli á rúmi þjálra falla með þjappaða stoð. Dreififöll hafa …

Read More »