töluleg greining

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Kristinn Guðnason Titill: Numerical Approximation of Elastic Body with Tresca Friction Boundary Condition Staðsetning: VR-II, 155. Tímasetning: Þriðjudagur 30. september, klukkan 16:30. Ágrip: Í þessari MS-ritgerð er fjallað um tvívítt líkan af sívalningslaga línulegu teygjanlegu efni sem er einsátta og einsleitt í tvíhliða núningssnertingu við stíft yfirborð. Töluleg úrlausn á þessu verkefni reynist vera […]

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14) Read More »

Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)

Meistaraprófsfyrirlestur Fyrirlesari: Máni Maríus Viðarsson Titill: Numerical Approximation of Quantum Scattering Problems with Finite Element Method Staðsetning: VR-II, 157. Tímasetning: Þriðjudagur 20. maí, klukkan 15:00. Ágrip: Þessi ritgerð fjallar um stærðfræðilegt líkan af rafeindaflutningi í örsmáum hálfleiðarakerfum. Algengasta aðferð sem notuð er í eðlisfræði við slíka útreikninga nefnist endurkvæm aðferð fyrir föll Greens og byggir

Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014)Máni Maríus Viðarsson (20/05/2014) Read More »