Arnbjörg Soffía Árnadóttir (06/10/16)

[:is]Meistaraprófsfyrirlestur

Arnbjörg Soffía Árnadóttir
Titill: Grúpuverkanir á óendanleg stefnd net og hlutbrautafallið

Staðsetning: Naustið, Endurmenntun.
Tímasetning: Fimmtudagur 6. október 2016, klukkan 16:00.

Ágrip:

Við notum grúpuverkanir til þess að skoða óendanleg stefnd net. Við byrjum á því að skilgreina grúpumótun sem við köllum hlutbrautafallið. Við notum svo þessa mótun til þess að skoða ýmsa eiginleika óendanlegra stefndra neta, þ.á.m. myndir netamótana, háörvavegagegnvirkni, Cayley-Abels net og vöxt neta.

Leiðbeinendur: Rögnvaldur G. Möller og Jón Ingólfur Magnússon, báðir prófessorar við Raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Prófdómari: Peter M. Neumann, emerítus við The Queen’s College, Oxford University.

 [:en]Meistaraprófsfyrirlestur

Arnbjörg Soffía Árnadóttir
Title: Group actions on infinite digraphs and the suborbit function

Location: Naustið, Endurmenntun.
Time: Thursday October 6. 2016 at 16:00.

Abstract:

We study infinite directed graphs, using group actions. We start by defining a group homomorphism called the suborbit function. Then we use this homomorphism to investigate various properties of infinite digraphs, including homomorphic images, highly arc transitive digraphs, Cayley-Abels digraphs and the growth of digraphs.

Advisors: Professor Rögnvaldur G. Möller and professor Jón Ingólfur Magnússon at Science Institute, University of Iceland.
Examiner: Professor emeritus Peter M. Neumann The Queen’s College, Oxford University.
[:]