Meistaraprófsfyrirlestur

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson

Föstudaginn 27. maí kl. 14:00 heldur Eyþór Eiríksson meistaraprófsfyrirlestur í stofu 138 í VRII. Eyþór hefur stundað nám á námsleiðinni Menntun framhaldsskólakennara – stærðfræði. Leiðbeinendur Eyþórs eru Ingólfur Gíslason og Anna Helga Jónsdóttir og prófdómari er Hafþór Guðjónsson. Titill: Að brjóta niður veggi viðmiða í stærðfræðistofunni: starfendarannsókn á breytingum á viðmiðum innan stærðfræðistofunnar þegar kennt …

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson

Föstudaginn 27. maí mun Eggert Karl Hafsteinnson kynna meistraprófsritgerð sína. Fyrirlesturinn byrjar klukkan 11:00 í V-152. Leiðbeinandi: Benedikt Steinar Magnússon Prófdómari: Tyson Ritter, Stafangri, Noregi Titill: Random Polynomials & Convex Bodies Ágrip: This thesis examines how three results in pluripotential theory can be generalized by replacing the usual polynomials with polynomials with respect to a …

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson Read More »

Meistaravörn: Sóley Benediktsdóttir

Menntun framhaldsskólakennara Þróun verkefna um diffrun með áherslu á skilning og uppgötvun Leiðbeinendur: Benedikt Steinar Magnússon og Bjarnheiður Kristinsdóttir Prófdómari: Kristín Bjarnadóttir, Professor Emerita Ágrip Stærðfræðinám í framhaldsskólum reynist mörgum nemendum erfitt. Sumir nemendur gefast upp eða byrja að halda því fram að þeir geti ekki reiknað stærðfræði. Fyrir kennara er mikilvægt að sporna við …

Meistaravörn: Sóley Benediktsdóttir Read More »

Meistarafyrirlestrar á næstunni

28. maí 14:00 Tölfræði Statistics Þórarinn Jónmundsson Líkön og aðferðir til að meta lærdóm: greining árangur nemenda í stærðfræðigreiningu Models and methods to evaluate learning: a case study of students enrolled in mathematical analysis 2. júní 11:00 Hagnýt TölfræðiApplied Statistics Þórey Heiðarsdóttir Greining með slembiþáttalíkani á þróun blóðþrýstings og gönguvegalengdar í tveggja ára langtímarannsókn Using mixed …

Meistarafyrirlestrar á næstunni Read More »

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Guðmundur Helgason Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Fimmtudaginn 1. júní, klukkan 14:00. Ágrip: Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda  tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön …

Read More »

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, …

Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur Arnbjörg Soffía Árnadóttir Titill: Grúpuverkanir á óendanleg stefnd net og hlutbrautafallið Staðsetning: Naustið, Endurmenntun. Tímasetning: Fimmtudagur 6. október 2016, klukkan 16:00. Ágrip: Við notum grúpuverkanir til þess að skoða óendanleg stefnd net. Við byrjum á því að skilgreina grúpumótun sem við köllum hlutbrautafallið. Við notum svo þessa mótun til þess að skoða ýmsa eiginleika óendanlegra …

Read More »

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Ólafur Birgir Davíðsson Titill: Bayesian Flood Frequency Analysis Using Monthly Maxima Staðsetning: VR-II, V-157. Tímasetning: Miðvikudagur 17. desember, klukkan 14:00 til 15:00. Ágrip: In this thesis a statistical flood frequency analysis model is proposed working fully within the framework of Bayesian hierarchical models and latent Gaussian models. The model uses monthly maxima as opposed …

Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14)Ólafur Birgir Davíðsson (17/12/14) Read More »

Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Auðunn Skúta Snæbjarnarson Titill: Approximation of Holomorphic Functions in the Complex Plane Staðsetning: Askja, 130. Tímasetning: Miðvikudagur 1. október, klukkan 16:40. Ágrip: Fjallað er um nálganir á fáguðum föllum, með margliðum, ræðum föllum eða heilum föllum. -tilvistararsetning Hörmanders fyrir Cauchy-Riemann virkjann er notuð til þess að sanna alhæfingu á setningu Bernstein-Walsh, sem lýsir jafngildi …

Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14)Auðunn Skúta Snæbjarnarson (01/10/14) Read More »

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14)

Meistaraprófsfyrirlestur Kristinn Guðnason Titill: Numerical Approximation of Elastic Body with Tresca Friction Boundary Condition Staðsetning: VR-II, 155. Tímasetning: Þriðjudagur 30. september, klukkan 16:30. Ágrip: Í þessari MS-ritgerð er fjallað um tvívítt líkan af sívalningslaga línulegu teygjanlegu efni sem er einsátta og einsleitt í tvíhliða núningssnertingu við stíft yfirborð. Töluleg úrlausn á þessu verkefni reynist vera …

Kristinn Guðnason (30/09/14)Kristinn Guðnason (30/09/14) Read More »