Málstofa í stærðfræði

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson

Fjórðja málstofa haustsins verður föstudaginn 7. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Sigurður Örn Stefánsson, Háskóla Íslands. Titill hans er Randomly decorated random trees Abstract: Many combinatorial objects may be decomposed in a natural way into an underlying tree whose vertices are identified with structures which we will call decorations. We refer to such objects as decorated trees. […]

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson Read More »

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson

Auka málstofa verður þriðjudaginn 4. október 15:00 í stofu 261 í VRII. Fyrirlesari er Sigmundur Guðmundsson, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð. Titill hans er Complex-Valued Harmonic Morphisms and Proper p-Harmonic Functions on Riemannian Symmetric Spaces – The Method of Eigenfamilies Abstract: Complex-valued proper $latex p$-harmonic functions ϕ:(M,g)→C on a Riemannian manifold are solutions to the 2p-th order

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson Read More »

Málstofa: János Ruff

Þriðja málstofa haustsins verður föstudaginn 30. september ​​​​kl 10:00 (athugið óvenjulegan tíma) í Naustinu húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er János Ruff, University of Pécs, Ungverjalandi. Titill hans er Finite Geometry and cardgames Abstract: Finite geometry is a rather new area in the intersection of geometry, algebra and combinatorics. The intuition generally comes from geometry and the

Málstofa: János Ruff Read More »

Málstofa: Atli Fannar Franklín

Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 23. september kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Atli Fannar Franklín, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hans er Counting score sequences. Abstract: The score sequence of a tournament is the sequence of the out-degrees of its vertices arranged in nondecreasing order. The problem of counting score sequences of a tournament

Málstofa: Atli Fannar Franklín Read More »

Málstofa: Victoria Lynn Martin

Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 16. apríl kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Victoria Lynn Martin, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hennar er A Selberg zeta function for warped manifolds. Abstract: In this talk I begin by introducing the Selberg zeta function of hyperbolic quotient manifolds (H^3/G, where H^3 is 3-dimensional hyperbolic space and G is a discrete Schottky group) and reviewing a fruitful

Málstofa: Victoria Lynn Martin Read More »

Evgeny Poletsky

Evgeny Poletsky frá Syracuse University er í heimsókn hjá okkur og mun hann halda fyrirlestur í Tvinnmálstofunni mánudaginn 30. maí kl. 11:00 í 227 í Tæknigarði. Titill: (Pluri)potential compactifications Ágrip: Using pluricomplex Green functions we introduce a compactification of a complex manifold M invariant with respect to biholomorphisms similar to the Martin compactification in the

Evgeny Poletsky Read More »

Marko Slapar

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Marko Slapar, Háskólanum í Ljubljana, Slóveníu Titill: Thom conjecture in CP3 Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 7. apríl 2022, kl. 10:30. Ágrip: The result of Kronheimer and Mrowka from 1994 states that complex curves in CP2 are genus minimizers in their homology class. This is known as the Thom conjecture,

Marko Slapar Read More »

Sigurður Örn Stefánsson

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Sigurður Örn Stefánsson, Háskóla Íslands Titill: Random maps with large faces Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 31. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: There has been an immense progress in the understanding of random planar maps in the last two decades. An important breakthrough was the independent proofs of Le Gall

Sigurður Örn Stefánsson Read More »

Bergur Snorrason

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Bergur Snorrason, Háskóla Íslands Titill: Rudin-Carleson-setning fyrir margfaldlega samanhangandi svæði og með brúun Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 24. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: A common topic in complex analysis is extensions and interpolation. We will prove a generalization of the Rudin-Carleson theorem extension theorem for finitely connected bounded domains

Bergur Snorrason Read More »

Duncan Alexander Adamson

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Duncan Alexander Adamson, Háskólinn í Reykjavík Titill: Combinatorial Structures for Crystal Structure Prediction Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 17. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: Crystals are a fundamental form of matter defined by a periodic structure with a high level of symmetry. The relatively small period of crystals allows the

Duncan Alexander Adamson Read More »