Nýdoktorsstaða
Laust er til umsóknar starf nýdoktors við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans. Nýdoktornum, sem starfið hlýtur, er ætlað að stunda rannsóknir á sviði stærðfræði, hreinnar eða hagnýtrar, eða stærðfræðilegrar eðlisfræði. Sjá: https://euraxess.ec.europa.eu/jobs/658209 https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing/?id=25274