Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, […]
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Valentina Giangreco, University of Iceland Titill: Non-analyticity of holographic Rényi entropy in Lovelock gravity Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 26. maí kl. 13:20 Ágrip: In the first part of my talk I will introduce the definition of Rényi entropy, and some basic concepts of the so-called holographic principle (AdS/CFT).
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Ayan Mukhopadhyay, Vienna University of Technology Titill: The mogul pistes of non-equilibrium causal correlations in strongly interacting holographic systems: universal features and how they reveal the microscopic theory. Staðsetning: V-158 (VR-II) Tími: Fimmtudagur 11. maí kl. 13:30 Ágrip: I will report exact calculations of holographic retarded (causal) correlation function away from
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Jason Smith, University of Strathclyde Titill: Poset Fibrations and Their Applications to Pattern Posets Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 21. apríl kl. 13:30 Ágrip: A poset fibration is a rank and order preserving surjective map between posets. It was shown by Quillen that many properties of posets can be
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Friðrik Freyr Gautason, K.U. Leuven Titill: Large field inflation in string theory Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 7. apríl kl. 13:20 Ágrip: I start by motivating that certain questions in cosmology, in particular dark energy and large field inflation, should be addressed in a quantum model that includes gravity
Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í hagnýttri stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.
Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Read More »
Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.
Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Read More »
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Tom Steentjes, Eindhoven University of Technology Titill: Feedback stabilization of nonlinear systems: „universal“ constructions towards real-life applications Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 17. mars kl. 13:20 Ágrip: Various feedback stabilizers based on Sontag’s „universal“ formula for stabilizing control laws are presented, incorporating restrictions inspired by real-life applications. The first
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Paolo Zanardi, University of Southern California Titill: Quantum algorithms for topological and geometric analysis of Big Data Staðsetning: V-138 (VR-II) Tími: Mánudagur 20. febrúar kl. 10:00 Ágrip: Extracting useful information from large data sets can be a daunting task. Topological methods for analysing data sets provide a powerful technique for extracting
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Thomas Vallier, University of Iceland Titill: Discussion on Bootstrap percolation on a random graph coupled with a lattice Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 3. febrúar kl. 13:20 Ágrip: will give an informal seminar on the paper by Janson, Kozma, Ruszinko and Sokolov. In the paper „Bootstrap percolation on a