PhD thesis defense rehearsal Fyrirlesari: Örn Arnaldsson, University of Minnesota Titill: Involutive moving frames Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Þriðjudagur 6. júní kl. 10:50 Ágrip: Cartan’s equivalence method and the method of the equivariant moving frames are the two best known methods for solving equivalence problems in differential geometry, differential equations, calculus of variations […]
Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Guðmundur Helgason Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Fimmtudaginn 1. júní, klukkan 14:00. Ágrip: Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön
Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins,
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Valentina Giangreco, University of Iceland Titill: Non-analyticity of holographic Rényi entropy in Lovelock gravity Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 26. maí kl. 13:20 Ágrip: In the first part of my talk I will introduce the definition of Rényi entropy, and some basic concepts of the so-called holographic principle (AdS/CFT).
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Ayan Mukhopadhyay, Vienna University of Technology Titill: The mogul pistes of non-equilibrium causal correlations in strongly interacting holographic systems: universal features and how they reveal the microscopic theory. Staðsetning: V-158 (VR-II) Tími: Fimmtudagur 11. maí kl. 13:30 Ágrip: I will report exact calculations of holographic retarded (causal) correlation function away from
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Jason Smith, University of Strathclyde Titill: Poset Fibrations and Their Applications to Pattern Posets Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 21. apríl kl. 13:30 Ágrip: A poset fibration is a rank and order preserving surjective map between posets. It was shown by Quillen that many properties of posets can be
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Friðrik Freyr Gautason, K.U. Leuven Titill: Large field inflation in string theory Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 7. apríl kl. 13:20 Ágrip: I start by motivating that certain questions in cosmology, in particular dark energy and large field inflation, should be addressed in a quantum model that includes gravity
Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í hagnýttri stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.
Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Read More »
Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.
Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Read More »
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Tom Steentjes, Eindhoven University of Technology Titill: Feedback stabilization of nonlinear systems: „universal“ constructions towards real-life applications Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð) Tími: Föstudagur 17. mars kl. 13:20 Ágrip: Various feedback stabilizers based on Sontag’s „universal“ formula for stabilizing control laws are presented, incorporating restrictions inspired by real-life applications. The first