Fréttir

Stjórn Minningarsjóðs Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn

Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar var stofnaður í upphafi árs 2024 af Heiði Hjaltadóttur, móður Hjalta Þórs, en hann féll frá 15. desember 2023. Tilgangur sjóðsins er að hvetja efnilega stærðfræðinema til dáða og gefa þeim tækifæri til framhaldsnáms í stærðfræði. Nemendur sem lokið hafa kröfum fyrstu tveggja námsára í stærðfræði við Háskóla Íslands eiga kost […]

Stjórn Minningarsjóðs Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn Read More »

Conference for Young Researchers in Mathematics and Theoretical Physics

The PhD students in Mathematics and Theoretical Physics at the Science Institute will present their work on May 19, in Askja, room N-130. Here you can see the preliminary schedule: 09.00-09.30 Álfheiður Edda Sigurðardóttir, Potential Theory 09.30-10.00 Evangelos Tsolakidis, Gedankenexperiment for Deformations 10.00-10.30 Coffee breaks 10.30-11.00 Tamari Meshveliani, Self-interacting dark matter: an overview 11.00-11.30 Matthias

Conference for Young Researchers in Mathematics and Theoretical Physics Read More »

Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra

Á þessu misseri munu nokkrar konur á Verkfræði og náttúruvísindasviði kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu í röð hádegiserinda. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin.    Næstkomandi mánudag, 13. febrúar kl 12:30 (í VRII 157), munu Guðfinna Aðalgeirsdóttur (Jarðvísindadeild) og Nanna Kristjánsdóttir (Raunvísindadeild) halda erindi. Erindin að þessu sinni

Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra Read More »

Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland

Félag kvenna og kvára í stærðfræði og eðlisfræði kynna fyrirlestra þar sem konur við Verkfræði- og náttúrufræðisvið Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin. Við hefjum leikinn næstkomandi mánudag, 30 janúar kl 12:30 (í VRII 157) með Ásdísi

Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland Read More »

Phd positions in theoretical high-energy physics

The Science Institute, University of Iceland, invites applications for up to three PhD positions in theoretical high-energy physics.  Field of work  The successful candidates will join a research group engaged in frontline research at the intersection between quantum field theory and gravitational theory in the Mathematics Division of the Science Institute. The research is funded

Phd positions in theoretical high-energy physics Read More »

Postdoctoral position in mathematics at the University of Iceland

Applications are invited for a postdoctoral position at the University of Iceland financed by The Icelandic Research Fund. The research project is called: „Scaling limits of random enriched trees“ and is in the field of probabilistic combinatorics. The project includes studying scaling limits of random graphs, statistical mechanical models on random planar maps and related

Postdoctoral position in mathematics at the University of Iceland Read More »

PhD position in mathematics at the University of Iceland

Applications are invited for a three year PhD position in mathematics at the University of Iceland with a starting date in Fall 2018. The position is funded by a grant from the Icelandic Research Fund. The successful candidate will work in the area of probabilistic combinatorics with emphasis on scaling limits of random graphs, statistical

PhD position in mathematics at the University of Iceland Read More »