Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Oleg Evnin Titill: Non-linear perturbations of AdS space-time Staðsetning: VR-II, 147. Tímasetning: Þriðjudaginn 30. júní, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Recent, mostly numerical investigations have revealed a complex interplay of stability and instability in the dynamics of classical AdS perturbations. I’ll review some attempts to develop an analytic understanding of these fascinating phenomena, […]

Read More »

Doktorsvörn – Warsha Singh

Hvenær hefst þessi viðburður: 12. júní 2015 – 10:00 Staðsetning viðburðar: Aðalbygging Nánari staðsetning: Hátíðarsalur Föstudaginn 12. júní ver Warsha Singh doktorsritgerð sína í vistfræðilíkönum við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Bættar aðferðir við stofnmat sjávarbotndýra með notkun djúpfars (Towards efficient benthic survey design with the use of autonomous underwater vehicles). Andmælendur eru dr. Michael Fogarty, forstöðumaður Ecosystem

Doktorsvörn – Warsha Singh Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Evgeny Poletsky, Syracuse University Titill: Hardy spaces on hyperconvex domains: recent advances Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 11. júní, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: In 2008 M. Stessin and the speaker introduced on a general hyperconvex domain the spaces of holomorphic functions as analogs of the classical Hardy spaces on the unit

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesarar: Bjarni Jens Kristinsson, Háskóla Íslands, og Henning Úlfarsson, Háskólanum í Reykjavík Titill: Occurrence graphs of patterns in permutations Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 4. júní, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: This paper is based on a generalisation of the idea behind the proof of the Simultaneous Shading Lemma by Claesson et al.

Read More »

Hermann Þórisson (28/05/15)

Málstofa í stærðfræði Speaker: Hermann Thorisson, University of Iceland Title: Mass-Stationarity, Shift-Coupling, and Brownian Motion Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 28. maí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: After considering mass-stationarity and shift-coupling briefly in an abstract setting, we focus on the special case of stochastic processes on the line associated with diffuse random measures. The main

Hermann Þórisson (28/05/15) Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Christer O. Kiselman, Uppsala University Title: Discrete convolution operators, the Fourier transformation, and its tropical counterpart: the Fenchel transformation Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Þriðjudagur 26. maí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: We study solvability of convolution equations for functions with discrete support in , a special case being functions with support in

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Rögnvaldur Möller Title: Infinite cubic vertex-transitive graphs Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 21. maí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Tutte’s two papers from 1947 and 1959 on cubic graphs were the starting point of the in-depth study of the interplay between the structure of a group and the structure of a graph

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Ville Keränen, University of Oxford Title: Thermalization in the AdS/CFT duality Staðsetning: V-155, VR-II Tími: Mánudaginn 18. maí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: The AdS/CFT duality relates the dynamics of certain strongly interacting quantum field theories to the dynamics of certain gravitational theories in spacetimes with one higher dimension. Thus, it provides an

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Thomas Vallier, University of Iceland Title: Majority bootstrap percolation on . “ Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 7. maí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Majority bootstrap percolation is a process of spread of „activation“ on a given graph with a given number of initially active nodes chosen uniformly at random. At each

Read More »

Fundur verður haldinn í Íslenska stærðfræðafélaginu fimmtudaginn 23. apríl kl 16:45 í stofu VR-158 í HÍ. (Húsi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs við Hjarðarhaga.) Fundurinn hefst með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Finnur Lárusson stærðfræðingur við Adelaide-háskóla í Ástralíu fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Sveigjanleiki og stjarfi í fágaðri rúmfræði Alþjóðleg ráðstefna um tvinnfallagreiningu og fágaða rúmfræði verður

Read More »