Fundur verður haldinn í Íslenska stærðfræðafélaginu fimmtudaginn 23. apríl kl 16:45 í stofu VR-158 í HÍ. (Húsi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs við Hjarðarhaga.) Fundurinn hefst með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Finnur Lárusson stærðfræðingur við Adelaide-háskóla í Ástralíu fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Sveigjanleiki og stjarfi í fágaðri rúmfræði Alþjóðleg ráðstefna um tvinnfallagreiningu og fágaða rúmfræði verður […]

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Emmanuel Mazzilli, Université de Lille 1 Title: J-holomorphic curves in real analytic hypersurface. Staðsetning: Naustið, Endurmenntun VR-II, 158 Tímasetning: Fimmtudaginn 23. apríl, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: In my talk, I will speak about the existence of J-holomorphic curves in real analytic hypersurface for J an real analytic almost complex structure. In particular,

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Miroslav Englis, Mathematics Institute, Prague & Opava, Czech Republic Title: High-power asymptotics of weighted harmonic Bergman kernels Staðsetning: Naustið, Endurmenntun, VR-II, 158. Tímasetning: Fimmtudaginn 23. apríl, klukkan 11:00-12:00. Ágrip: The asymptotics of the weighted Bergman kernels with respect to the weight , where is a defining function for a smoothly bounded

Read More »

Doktorsvörn í tölfræði – Anna Helga Jónsdóttir

Hvenær hefst þessi viðburður: 17. apríl 2015 – 14:00 Staðsetning viðburðar: Hátíðarsalur, Aðalbygging Föstudaginn 17. apríl ver Anna Helga Jónsdóttir doktorsritgerð sína í tölfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Þróun og prófun á opnu vefkennslukerfi í stærðfræði og tölfræði (Development and testing of an open learning environment to enhance statistics and mathematics education). Andmælendur eru dr. Per

Doktorsvörn í tölfræði – Anna Helga Jónsdóttir Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Mitja Nedić, Stockholm University Title: q-conevxity Staðsetning: Interactive room, 2. hæð í Tæknigarði. Tími: Fimmtudagur 16. apríl, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: We will begin the talk by recalling the notion of the Levi form and list some of its basic properties. With the help of the Levi form we then define plurisubharmonic

Read More »

Málstofa í stærðfræði Speaker: Gestur Ólafsson, Louisiana State University Title: Discretization and atomic decomposition of Bergman spaces Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 16. apríl, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: We will discuss how representation theory can be used to construct invariant Banach spaces and functions. This theory goes back to the work of Feichtinger and Gröchenig

Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, http://www.rannis.is. The research project is called: „Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory“ We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing holomorphic

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: David Lowe Titill: Cosmology from conformal field theory Staðsetning: VR-156 Tími: Þriðjudagur 31. febrúar, frá 15:00-16:00. Ágrip: Our universe appears to be entering a de Sitter phase, where expansion becomes dark energy dominated. In this limit, the isometries of the spacetime are the same as the conformal group. There exists an

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Þórður Jónsson, Háskóli Íslands Titill: Exponential bounds on the number of triangulations Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 26. febrúar, frá 15:00-16:00. Ágrip: We discuss the problem of bounding the number of 3-dimensional triangulations of the sphere as a function of the number of tetrahedra. We show how to establish an

Read More »

Razieh Pourhasan (26/02/15)Razieh Pourhasan (26/02/15)

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Razieh Pourhasan, Háskóli Íslands Titill: Out of the white hole: a holographic origin for the Big Bang Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 26. febrúar, frá 15:00-16:00. Ágrip: While most of the singularities of General Relativity are expected to be safely hidden behind the event horizons by the cosmic censorship conjecture,

Razieh Pourhasan (26/02/15)Razieh Pourhasan (26/02/15) Read More »