Örn Arnaldsson (06/06/17)

Anders Claesson, júní 2, 2017

PhD thesis defense rehearsal

Fyrirlesari: Örn Arnaldsson, University of Minnesota

Titill: Involutive moving frames

Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Þriðjudagur 6. júní kl. 10:50

Ágrip:

Cartan’s equivalence method and the method of the equivariant moving frames are the two best known methods for solving equivalence problems in differential geometry, differential equations, calculus of variations and control theory. My thesis demonstrates how the two methods are really two sides of the same coin and combines them in a powerful hybrid method that increases the computational efficiency of both of its progenitors. This novel viewpoint provides effortless proofs to some previously hard-to-prove results, such as the Lie-Tresse theorem. Furthermore, we obtain proof of a long standing conjecture of Cartan on the termination of his equivalence method.

Guðmundur Helgason (01/06/17)

Benedikt Magnússon, júní 1, 2017

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS)

Guðmundur Helgason
Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP

Staðsetning: V-157, VRII
Tímasetning: Fimmtudaginn 1. júní, klukkan 14:00.

Ágrip:

Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda  tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön þar sem spáð er fyrir um hvort að svar sé gefið fyrir ákveðinn tímapunkt eða ekki. Samfelldar aðferðir eru þó einnig notaðar, bæði til að spá fyrir um biðtíma í sjálfu sér og hvort svar sé gefið fyrir ákveðinn tíma eða ekki. Auk greiningarlegra aðferða til forspáar er einnig notast við einfaldari empírískar aðferðir til að meta dreifingu biðtíma og líkindi á svari eftir ákveðinn tíma. Tiltækar rannsóknir á sviði þjónustuvera, gæða í þjónustu, áhrifa þess að bíða eftir þjónustu og aðferða sem notast hefur verið við til að spá fyrir um biðtíma eru skoðaðar. Aðferðirnar sem notast var við til biðtíma forspáar eru bornar saman, kostir þeirra og gallar ræddir, auk hugsanlegra hagnýtra eiginleika.

Leiðbeinendur:
Anna Helga Jónsdóttir
Matthías Kormáksson

Prófdómari: Thor Aspelund

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_hversu_lengi_tharf_eg_ad_bida_forsparlikon_fyrir_bidtima_i_thjonustuveri_ccp

Stella Kristín Hallgrímsdóttir

Benedikt Magnússon, maí 29, 2017

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS)

Stella Kristín Hallgrímsdóttir
Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala

Staðsetning: V-157, VRII
Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00.

Ágrip:

Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, Hjartagátt og bráðaþjónusta geðsviðs. Þær veðurbreytur sem mest voru skoðaðar eru hitastig, vindhraði, úrkoma og skýjahula. Líkt var eftir árstíðasveiflum með sínus- og kósínusbylgjum og með hjálp línulegrar aðhvarfsgreiningar var búin til breyta sem lýsir árstíðasveiflum og línulegri aukningu í komufjölda. Smíðuð voru nokkur ARIMA líkön til að spá fyrir um komufjölda á bráðamóttökuna í Fossvogi og bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins og þau borin saman til að finna besta spálíkanið fyrir hvora bráðamóttöku. Til að meta hvort veður hafi áhrif á komufjölda á bráðamóttökur var veðurbreytum einni í einu bætt inn í spálíkan og skoðað hvort mát- og spágæði líkansins aukist við að fá upplýsingar um veður. Einnig var höfuðþáttagreiningu beitt til að taka veðurbreytur saman og búa til nýjar breytur sem eiga að lýsa ákveðnum veðurgerðum. Þessum nýju breytum var einnig bætt inn í spálíkön til að meta áhrif þeirra á gæði líkansins. Niðurstöður sýna að upplýsingar um veður bæta spá um komufjölda á bráðamóttökunni í Fossvogi lítillega en auka staðalspáskekkju á bráðamóttöku barna. Það á bæði við um þegar hver veðurbreyta er skoðuð fyrir sig sem og þegar veðurbreytur hafa verið settar saman með höfuðþáttagreiningu. Því má draga þá ályktun að veður hafi ekki áhrif á komufjölda á bráðamóttöku barna en það hafi minniháttar áhrif á komufjölda á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Ennfremur sýna niðurstöður að vel megi þróa gott spálíkan fyrir komufjölda á bráðamóttökur Landspítala einungis með upplýsingum um árstíðasveiflur og vikusveiflur.

Leiðbeinandi: Dr. Sigrún Helga Lund og Dr. Tryggvi Helgason
Prófdómari: Dr. Ólafur Pétur Pálsson

http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_samband_vedurs_og_komufjolda_a_bradamottokur_landspitala

Valentina Giangreco (26/05/17)

Anders Claesson, maí 24, 2017

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Valentina Giangreco, University of Iceland

Titill: Non-analyticity of holographic Rényi entropy in Lovelock gravity

Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Föstudagur 26. maí kl. 13:20

Ágrip:

In the first part of my talk I will introduce the definition of Rényi entropy, and some basic concepts of the so-called holographic principle (AdS/CFT). The second part of the talk is devoted to the analysis of certain black hole instabilities in gravity theories with higher derivative corrections (Lovelock gravity theories) and their implications for the holographic Rényi entropy.

Ayan Mukhopadhyay (11/05/17)

Anders Claesson, maí 8, 2017

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Ayan Mukhopadhyay, Vienna University of Technology

Titill: The mogul pistes of non-equilibrium causal correlations in strongly interacting holographic systems: universal features and how they reveal the microscopic theory.

Staðsetning: V-158 (VR-II)
Tími: Fimmtudagur 11. maí kl. 13:30

Ágrip:

I will report exact calculations of holographic retarded (causal) correlation function away from equilibrium in states driven from one thermal equilibrium to another by a homogeneous energy injection. Our calculations reveal universal features of thermalization of the retarded propagator. Furthermore, I will discuss how the measurement of the non-equilibrium retarded propagator (possible by techniques such as pump-probe spectroscopy) enables us to learn a lot about the dual gravity description (i.e. the microscopic theory) by establishing novel connections between quantum information content of non-equilibrium density matrices and the classical dynamics of the apparent and event horizons in the dual geometries.

Jason Smith (21/04/17)

Anders Claesson, apríl 18, 2017

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Jason Smith, University of Strathclyde

Titill: Poset Fibrations and Their Applications to Pattern Posets

Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Föstudagur 21. apríl kl. 13:30

Ágrip:

A poset fibration is a rank and order preserving surjective map between posets. It was shown by Quillen that many properties of posets can be maintained across a fibration, we introduce some of these results. Pattern occurrence has been studied on a wide range of combinatorial objects, and using the notion of pattern containment we can define a poset on these objects. Many such pattern posets have been studied in the literature and the results on these posets often have a similar theme. Using poset fibrations we introduce some results that show why such similarities arise between different pattern posets.

Friðrik Freyr Gautason (07/04/17)

Anders Claesson, apríl 5, 2017

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Friðrik Freyr Gautason, K.U. Leuven

Titill: Large field inflation in string theory

Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Föstudagur 7. apríl kl. 13:20

Ágrip:

I start by motivating that certain questions in cosmology, in particular dark energy and large field inflation, should be addressed in a quantum model that includes gravity such as string theory. I will give an overview how these questions are translated to dynamics in the extra dimensions of string theory and what challenges one encounters. I then present a novel model for inflation in string theory and discuss some of the stringent consistency constraints the parameters of the model must satisfy and how these constraints affect cosmological observables.

Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í hagnýttri stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.

Continue reading 'Sérfræðingur í hagnýttri stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands'»

Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í stærðfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans.

Continue reading 'Sérfræðingur í stærðfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands'»

Tom Steentjes (17/03/17)

Anders Claesson, mars 13, 2017

Málstofa í stærðfræði

Fyrirlesari: Tom Steentjes, Eindhoven University of Technology

Titill: Feedback stabilization of nonlinear systems: „universal“ constructions towards real-life applications

Staðsetning: Tg-227 (Tæknigarður, 2. hæð)
Tími: Föstudagur 17. mars kl. 13:20

Ágrip:

Various feedback stabilizers based on Sontag’s „universal“ formula for stabilizing control laws are presented, incorporating restrictions inspired by real-life applications. The first main contribution is an extension of Sontag’s „universal“ formula for positive nonlinear control systems. More specifically, an auxiliary function is introduced in the feedback interconnection, such that invariance of the positive orthant is retained for the system in closed loop with the „universal“ stabilizer. We further state a „universal“ event-based stabilizer for bounded controls and develop an extension of the controller for positive systems. In a motivating case study from systems biology, the methodology is shown to provide clinically realistic control inputs, which can be used for treatment in real life. The second main contribution is the construction of continuous and piecewise affine (CPA) feedback stabilizers for nonlinear control systems affine in the input, motivated by the ease of implementation of the resulting control law. A verification procedure for „universal“ CPA stabilizers is provided, together with an alternative computational method for CPA stabilizers via linear programming. Two numerical examples are presented for illustration of the CPA method.

Short bio:
Tom Steentjes was born in Tilburg, the Netherlands, in 1993. He received his BSc degree in Electrical Engineering (Automotive) in 2014, from the Department of Electrical Engineering at Eindhoven University of Technology (TU/e). In 2016, he completed the Systems and Control master’s program at the TU/e. The MSc thesis, entitled „Feedback stabilization of nonlinear systems: ‘universal’ constructions towards real-life applications“, was supervised by dr. Alina Doban and dr. Mircea Lazar. The MSc degree was granted with distinction Cum Laude.