Málstofa: Bergur Snorrason

Fyrirlesari: Bergur Snorrason, HÍ Titill: Methods of approximation and their place in pluripotential theory Staðsetning og tími: VR-II 156, föstudaginn 18. oct, kl 11:40 Ágrip: We will discuss several approximation operators and how they can be used to show the regularity of certain extremal functions from pluripotential theory. The tools behind these operators include integral […]

Málstofa: Bergur Snorrason Read More »

Doktorsvörn/PhD defense: Bergur Snorrason

Doktorsefni: Bergur Snorrason Heiti ritgerðar: Skorðaðar og vegnar margliðunálganir Dagsetning: 8. nóv – kl. 14:00-16:00, Askja Stofa 132 Andmælendur: Dr. Alexander Rashkovskii, prófessor við Háskólann í Stafangri, Noregi, Dr. Lars Martin Sektnan, dósent við Háskólann í Gautaborg, Svíþjóð Leiðbeinendur: Dr. Benedikt Steinar Magnússon, dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, Dr. Ragnar Sigurðsson, prófessor við Raunvísindadeild Háskóla

Doktorsvörn/PhD defense: Bergur Snorrason Read More »

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar

Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir, nemendur á þriðja ári í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur. Heildarupphæð verðlaunanna nemur 11.500 bandaríkjadölum, jafnvirði tæplega 1,6 milljónum króna. https://www.hi.is/frettir/tvo_verdlaunud_fyrir_frabaeran_arangur_i_staerdfraedi  

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar Read More »

Miðbiksmat/Midway evaluation: Vyshnav Mohan

Speaker: Vyshnav Mohan Date: October 16 Time: 13.00 Place: Oddi-203 Title: Complexity, Bulk Reconstruction, and Semiclassical Black Holes Abstract:  Quantum computational complexity is an information-theoretic measure that probes the finer details of the Hilbert space of a quantum system. We will study two of its avatars: Krylov complexity and holographic complexity. We will then show

Miðbiksmat/Midway evaluation: Vyshnav Mohan Read More »

Miðbiksmat/Midway evaluation: Matthias Harksen

Speaker: Matthias Harksen Date: Thursday 10 October 2024 Time: 08:00 GMT Place: Stapi 108 Title: Non-Lorentzian symmetries and black holes Abstract: I will present my PhD research for the past two years which has been focused on considering what happens when we digress away from relativistic symmetries towards non-Lorentzian symmetries specifically in the framework of black

Miðbiksmat/Midway evaluation: Matthias Harksen Read More »

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir

Doktorsefni: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Heiti ritgerðar: Margliðunálganir og fjölmættisfræði Dagsetning: 27. september 2024, 14:00-16:00 í Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands Andmælendur: Dr. David Witt Nyström, prófessor við Chalmers Tækniháskóla og Gautaborgarháskóla í Svíþjóð, dr. Barbara Drinovec Drnovšek, prófessor við Háskólann í Ljubljana, Slóveníu Leiðbeinendur: Dr. Benedikt Steinar Magnússon, dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, Dr. Ragnar Sigurðsson,

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »

Meistaravörn í kennilegri eðlisfræði – Masters defence in theoretical physics

On Thursday, September 26, Luis Alberto León Andonayre will defend his master thesis. He will give a 30 min open lecture about his project with the title: „On quantum entanglement and deformations of chiral fermions“. The lecture takes place online at 13.20 and will be in English. Supervisor: Valentina Giangreco Puletti. MSc committee: Jesús Zavala.

Meistaravörn í kennilegri eðlisfræði – Masters defence in theoretical physics Read More »

Stjórn Minningarsjóðs Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn

Minningarsjóður Hjalta Þórs Ísleifssonar var stofnaður í upphafi árs 2024 af Heiði Hjaltadóttur, móður Hjalta Þórs, en hann féll frá 15. desember 2023. Tilgangur sjóðsins er að hvetja efnilega stærðfræðinema til dáða og gefa þeim tækifæri til framhaldsnáms í stærðfræði. Nemendur sem lokið hafa kröfum fyrstu tveggja námsára í stærðfræði við Háskóla Íslands eiga kost

Stjórn Minningarsjóðs Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn Read More »

Miðbiksmat/Midway evaluation: Evangelos Tsolakidis

Speaker: Evangelos Tsolakidis Time and Place: September 16, kl. 13.20, VRII-138 Title: Deformations and Gauge Fields Abstract: Deformations of Quantum Field Theories are an essential tool in our collective attempt to understand the fundamental nature of our universe. They correspond to the so-called interaction terms of a theory, and affect experimentally measurable quantities. In this

Miðbiksmat/Midway evaluation: Evangelos Tsolakidis Read More »