Author name: Benedikt Magnússon

Postdoctoral position in Mathematics

Applications are invited for a postdoctoral post in Mathematics at the Mathematics Division of the Science Institute, University of Iceland.  The Mathematics Division is the forum for research in pure and applied mathematics, mathematical physics, and statistics at the University of Iceland. Members of the Mathematics Division also teach and supervise undergraduate and graduate students.

Postdoctoral position in Mathematics Read More »

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar

Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir, nemendur á þriðja ári í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur. Heildarupphæð verðlaunanna nemur 11.500 bandaríkjadölum, jafnvirði tæplega 1,6 milljónum króna. https://www.hi.is/frettir/tvo_verdlaunud_fyrir_frabaeran_arangur_i_staerdfraedi  

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar Read More »

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir

Doktorsefni: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Heiti ritgerðar: Margliðunálganir og fjölmættisfræði Dagsetning: 27. september 2024, 14:00-16:00 í Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands Andmælendur: Dr. David Witt Nyström, prófessor við Chalmers Tækniháskóla og Gautaborgarháskóla í Svíþjóð, dr. Barbara Drinovec Drnovšek, prófessor við Háskólann í Ljubljana, Slóveníu Leiðbeinendur: Dr. Benedikt Steinar Magnússon, dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, Dr. Ragnar Sigurðsson,

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín

Heiti verkefnis: Tölvuaðstoð við tilgátur í fléttufræði Nemandi:Atli Fannar Franklín Doktorsnefnd: Anders Claesson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ (leiðbeinandi) Henning Úlfarsson, prófessor og deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík Sigurður Örn Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ Sergey Kitaev, prófessor, University of Strathclyde Ágrip: Atli Fannar Franklín fer yfir framvindu við þróun tölvukerfisins PERQ, sem vinnur með veldaraðir

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín Read More »