Author name: Benedikt Magnússon

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar

Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir, nemendur á þriðja ári í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur. Heildarupphæð verðlaunanna nemur 11.500 bandaríkjadölum, jafnvirði tæplega 1,6 milljónum króna. https://www.hi.is/frettir/tvo_verdlaunud_fyrir_frabaeran_arangur_i_staerdfraedi  

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar Read More »

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir

Doktorsefni: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Heiti ritgerðar: Margliðunálganir og fjölmættisfræði Dagsetning: 27. september 2024, 14:00-16:00 í Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands Andmælendur: Dr. David Witt Nyström, prófessor við Chalmers Tækniháskóla og Gautaborgarháskóla í Svíþjóð, dr. Barbara Drinovec Drnovšek, prófessor við Háskólann í Ljubljana, Slóveníu Leiðbeinendur: Dr. Benedikt Steinar Magnússon, dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, Dr. Ragnar Sigurðsson,

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín

Heiti verkefnis: Tölvuaðstoð við tilgátur í fléttufræði Nemandi:Atli Fannar Franklín Doktorsnefnd: Anders Claesson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ (leiðbeinandi) Henning Úlfarsson, prófessor og deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík Sigurður Örn Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ Sergey Kitaev, prófessor, University of Strathclyde Ágrip: Atli Fannar Franklín fer yfir framvindu við þróun tölvukerfisins PERQ, sem vinnur með veldaraðir

Miðbiksmat: Atli Fannar Franklín Read More »

Málstofa: Ragnar Sigurðsson, framhald

Fyrirlesari: Ragnar Sigurðsson (Háskóla Íslands) Stað- og tímasetning: 4. apríl kl. 11:40 í  Oddi O-106. Titill:   The work of Sigurður Helgason on the Radon transformation.  Ágrip:  The Radon transformation is the main mathematical tool behind medical morphology.   Sigurður Helgason made a major contribution to the theory of the Radon transform which had great impact on

Málstofa: Ragnar Sigurðsson, framhald Read More »