Meistarprófsfyrirlestur: Tryggvi Kalman Jónsson
Þann 24. janúar, kl. 12:00 í VR-II, stofu 152, mun Tryggva Kalman Jónsson kynna meistaraprófsverkefni sitt Rýmdir skilgreindar með útgildisföllum í mörgum tvinnbreytum (Capacities defined by pluricomplex extremal functions). Leiðbeinendur: Benedikt Steinar Magnússon og Ragnar Sigurðsson Prófdómari: Alexander Rashkovskii, prófessor við Háskólann í Stavanger
Meistarprófsfyrirlestur: Tryggvi Kalman Jónsson Read More »