Author name: Benedikt Magnússon

Meistarprófsfyrirlestur: Tryggvi Kalman Jónsson

Þann 24. janúar, kl. 12:00 í VR-II, stofu 152, mun Tryggva Kalman Jónsson kynna meistaraprófsverkefni sitt Rýmdir skilgreindar með útgildisföllum í mörgum tvinnbreytum (Capacities defined by pluricomplex extremal functions). Leiðbeinendur: Benedikt Steinar Magnússon og Ragnar Sigurðsson Prófdómari: Alexander Rashkovskii, prófessor við Háskólann í Stavanger

Meistarprófsfyrirlestur: Tryggvi Kalman Jónsson Read More »

Postdoctoral position in Mathematics

Applications are invited for a postdoctoral post in Mathematics at the Mathematics Division of the Science Institute, University of Iceland.  The Mathematics Division is the forum for research in pure and applied mathematics, mathematical physics, and statistics at the University of Iceland. Members of the Mathematics Division also teach and supervise undergraduate and graduate students.

Postdoctoral position in Mathematics Read More »

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar

Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir, nemendur á þriðja ári í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur. Heildarupphæð verðlaunanna nemur 11.500 bandaríkjadölum, jafnvirði tæplega 1,6 milljónum króna. https://www.hi.is/frettir/tvo_verdlaunud_fyrir_frabaeran_arangur_i_staerdfraedi  

Viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar Read More »

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir

Doktorsefni: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Heiti ritgerðar: Margliðunálganir og fjölmættisfræði Dagsetning: 27. september 2024, 14:00-16:00 í Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands Andmælendur: Dr. David Witt Nyström, prófessor við Chalmers Tækniháskóla og Gautaborgarháskóla í Svíþjóð, dr. Barbara Drinovec Drnovšek, prófessor við Háskólann í Ljubljana, Slóveníu Leiðbeinendur: Dr. Benedikt Steinar Magnússon, dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands, Dr. Ragnar Sigurðsson,

Doktorsvörn: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »