Author name: Benedikt Magnússon

Málstofa: Anders Karl Claesson II

Sjötta málstofa haustsins verður föstudaginn 21. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er Pattern rewriting systems. (Fyrirlesturinn er óbeint framhald að fyrirlestri í síðustu viku.) Abstract. Linton, Propp, Roby and West (2012) initiated the systematic study of equivalence relations induced by pattern replacement. They considered […]

Málstofa: Anders Karl Claesson II Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson I

Fimmta málstofa haustsins verður föstudaginn 14. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er The Goulden-Jackson cluster method.  Anders mun halda áfram með sama efni föstudaginn 21. október. Abstract.  We consider the problem of calculating the number of strings of length n (over a fixed alphabet) that do not contain

Málstofa: Anders Karl Claesson I Read More »

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson

Fjórðja málstofa haustsins verður föstudaginn 7. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Sigurður Örn Stefánsson, Háskóla Íslands. Titill hans er Randomly decorated random trees Abstract: Many combinatorial objects may be decomposed in a natural way into an underlying tree whose vertices are identified with structures which we will call decorations. We refer to such objects as decorated trees.

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson Read More »

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson

Auka málstofa verður þriðjudaginn 4. október 15:00 í stofu 261 í VRII. Fyrirlesari er Sigmundur Guðmundsson, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð. Titill hans er Complex-Valued Harmonic Morphisms and Proper p-Harmonic Functions on Riemannian Symmetric Spaces – The Method of Eigenfamilies Abstract: Complex-valued proper $latex p$-harmonic functions ϕ:(M,g)→C on a Riemannian manifold are solutions to the 2p-th order

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson Read More »

Málstofa: János Ruff

Þriðja málstofa haustsins verður föstudaginn 30. september ​​​​kl 10:00 (athugið óvenjulegan tíma) í Naustinu húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er János Ruff, University of Pécs, Ungverjalandi. Titill hans er Finite Geometry and cardgames Abstract: Finite geometry is a rather new area in the intersection of geometry, algebra and combinatorics. The intuition generally comes from geometry and the

Málstofa: János Ruff Read More »

Málstofa: Atli Fannar Franklín

Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 23. september kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Atli Fannar Franklín, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hans er Counting score sequences. Abstract: The score sequence of a tournament is the sequence of the out-degrees of its vertices arranged in nondecreasing order. The problem of counting score sequences of a tournament

Málstofa: Atli Fannar Franklín Read More »

Málstofa: Victoria Lynn Martin

Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 16. apríl kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Victoria Lynn Martin, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hennar er A Selberg zeta function for warped manifolds. Abstract: In this talk I begin by introducing the Selberg zeta function of hyperbolic quotient manifolds (H^3/G, where H^3 is 3-dimensional hyperbolic space and G is a discrete Schottky group) and reviewing a fruitful

Málstofa: Victoria Lynn Martin Read More »

Evgeny Poletsky

Evgeny Poletsky frá Syracuse University er í heimsókn hjá okkur og mun hann halda fyrirlestur í Tvinnmálstofunni mánudaginn 30. maí kl. 11:00 í 227 í Tæknigarði. Titill: (Pluri)potential compactifications Ágrip: Using pluricomplex Green functions we introduce a compactification of a complex manifold M invariant with respect to biholomorphisms similar to the Martin compactification in the

Evgeny Poletsky Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson

Föstudaginn 27. maí kl. 14:00 heldur Eyþór Eiríksson meistaraprófsfyrirlestur í stofu 138 í VRII. Eyþór hefur stundað nám á námsleiðinni Menntun framhaldsskólakennara – stærðfræði. Leiðbeinendur Eyþórs eru Ingólfur Gíslason og Anna Helga Jónsdóttir og prófdómari er Hafþór Guðjónsson. Titill: Að brjóta niður veggi viðmiða í stærðfræðistofunni: starfendarannsókn á breytingum á viðmiðum innan stærðfræðistofunnar þegar kennt

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson

Föstudaginn 27. maí mun Eggert Karl Hafsteinnson kynna meistraprófsritgerð sína. Fyrirlesturinn byrjar klukkan 11:00 í V-152. Leiðbeinandi: Benedikt Steinar Magnússon Prófdómari: Tyson Ritter, Stafangri, Noregi Titill: Random Polynomials & Convex Bodies Ágrip: This thesis examines how three results in pluripotential theory can be generalized by replacing the usual polynomials with polynomials with respect to a

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson Read More »