Málstofa: Álfheiður Edda Sigurðardóttir
Næsta málstofa verður þriðjudaginn 7. febrúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Álfheiður Edda Sigurðardóttir, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Weighted and graded pluripotential theory. Ágrip: The Green function has a higher dimensional version called the pluricomplex Green function. The Siciak-Zakharjuta theorem states that the pluricomplex Green function […]
Málstofa: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »