Málstofa í stærðfræði

Málstofa: Bergur Snorrason

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 14. febrúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Bergur Snorrason, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Growth of plurisubharmonic functions and multivariate polynomials. Ágrip: A common tool in pluripotential theory are extremal functions. One type of extremal functions are the Siciak-Zakharyuta functions. The Bernstein-Walsh theorem describes how these functions relate analytic continuation […]

Málstofa: Bergur Snorrason Read More »

Málstofa: Álfheiður Edda Sigurðardóttir

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 7. febrúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Álfheiður Edda Sigurðardóttir, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Weighted and graded pluripotential theory. Ágrip:  The Green function has a higher dimensional version called the pluricomplex Green function. The Siciak-Zakharjuta theorem states that the pluricomplex Green function

Málstofa: Álfheiður Edda Sigurðardóttir Read More »

Málstofa: Marco S. Bianchi

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 24. janúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Marco S. Bianchi, Universidad Austral de Chile. Titill hans er Three-point functions in maximally supersymmetric Yang-Mills theory. Ágrip: Various observables of maximally supersymmetric Yang-Mills theory (N=4 SYM) in four dimensions can be determined exactly, relying on their

Málstofa: Marco S. Bianchi Read More »

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson

Fyrsta málstofa ársin verður þriðjudaginn 17. janúar kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar (sami staður og fyrir áramót). Fyrirlesari er Dagur Tómas Ásgeirsson, Kaupmannahafnarháskóla (og Háskóla Íslands). Titill hans er Condensed Mathematics. Ágrip:​ In this expository talk we explain recent work of Dustin Clausen and Peter Scholze about a form of generalised topological spaces called

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson Read More »

Málstofa: Davide Astesiano

Ellefta málstofa haustsins verður föstudaginn 2. desember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Davide Astesiano, Raunvísindastofnun, Háskóla Íslands. Titill hans er Rotating solutions in GR: meaning and misconceptions Ágrip:​ I will discuss rotating solutions in General Relativity. In particular I will focus on reference frames. Originally introduced in connection with general relativistic Coriolis

Málstofa: Davide Astesiano Read More »

Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir

Tíunda málstofa haustsins verður föstudaginn 18. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anna Helga Jónsdóttir, Háskóla Íslands.  Titill hennar er Social tie formation of COVID-19 students and student dropout Abstract: Social network data were collected from two cohorts of students, those starting their higher education in normal conditions in 2017 and those starting in 2020 during the pandemic. The

Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir Read More »

Málstofa: Þórður Jónsson

Níunda málstofa haustsins verður föstudaginn 4. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Þórður Jónsson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Quantum walk on a comb Abstract:  We give a short introduction to continuous time quantum walk on graphs, discuss simple examples and compare with the usual random walk.  Then we study quantum walk

Málstofa: Þórður Jónsson Read More »

Málstofa: Hermann Þórisson

Áttunda málstofa haustsins verður föstudaginn 28. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Hermann Þórisson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Forward and backward limits. Abstract: The main limit theorem of (time-homogeneous) Markov chains says that (under minimal conditions) a Markov chain tends to stationarity (equilibrium) as time tends to infinity. In 1938 Wolfgang Doeblin (1915-1940) presented a brilliant method

Málstofa: Hermann Þórisson Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson II

Sjötta málstofa haustsins verður föstudaginn 21. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er Pattern rewriting systems. (Fyrirlesturinn er óbeint framhald að fyrirlestri í síðustu viku.) Abstract. Linton, Propp, Roby and West (2012) initiated the systematic study of equivalence relations induced by pattern replacement. They considered

Málstofa: Anders Karl Claesson II Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson I

Fimmta málstofa haustsins verður föstudaginn 14. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er The Goulden-Jackson cluster method.  Anders mun halda áfram með sama efni föstudaginn 21. október. Abstract.  We consider the problem of calculating the number of strings of length n (over a fixed alphabet) that do not contain

Málstofa: Anders Karl Claesson I Read More »