Lektor í tölfræði

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í tölfræði við námsbraut í stærðfræði við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Til greina kemur að ráða tvo einstaklinga í 50% störf.Um meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í starfið er farið eftir ákvæðum laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglna um Háskóla […]

Lektor í tölfræði Read More »

Bergur Snorrason

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Bergur Snorrason, Háskóla Íslands Titill: Rudin-Carleson-setning fyrir margfaldlega samanhangandi svæði og með brúun Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 24. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: A common topic in complex analysis is extensions and interpolation. We will prove a generalization of the Rudin-Carleson theorem extension theorem for finitely connected bounded domains

Bergur Snorrason Read More »

Duncan Alexander Adamson

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Duncan Alexander Adamson, Háskólinn í Reykjavík Titill: Combinatorial Structures for Crystal Structure Prediction Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 17. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: Crystals are a fundamental form of matter defined by a periodic structure with a high level of symmetry. The relatively small period of crystals allows the

Duncan Alexander Adamson Read More »

Málstofa: Adam Timar

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Adam Timar, Háskóla Íslands og Alfréd Rényi stæðfræðistofuna í Budapest Titill: Perfect matchings of optimal tail for random point sets Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn  10. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: Consider two infinite random discrete sets of points in the Euclidean space whose distributions are invariant under isometries. Find

Málstofa: Adam Timar Read More »

Málstofa: Giulio Cerbai

Fyrirlesari: Giulio Cerbai, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Titill: A combinatorial theory of transport of patterns Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði Tími: Fimmtudagur 24.febrúar kl. 10:30 / 3. mars kl. 10:30 Ágrip: Combinatorics study enumerative, algebraic and geometric properties of families of discrete objects. Some of them can be equipped with a notion of pattern containment. The resulting

Málstofa: Giulio Cerbai Read More »

Phd positions in theoretical high-energy physics

The Science Institute, University of Iceland, invites applications for up to three PhD positions in theoretical high-energy physics.  Field of work  The successful candidates will join a research group engaged in frontline research at the intersection between quantum field theory and gravitational theory in the Mathematics Division of the Science Institute. The research is funded

Phd positions in theoretical high-energy physics Read More »

Meistaravörn: Sóley Benediktsdóttir

Menntun framhaldsskólakennara Þróun verkefna um diffrun með áherslu á skilning og uppgötvun Leiðbeinendur: Benedikt Steinar Magnússon og Bjarnheiður Kristinsdóttir Prófdómari: Kristín Bjarnadóttir, Professor Emerita Ágrip Stærðfræðinám í framhaldsskólum reynist mörgum nemendum erfitt. Sumir nemendur gefast upp eða byrja að halda því fram að þeir geti ekki reiknað stærðfræði. Fyrir kennara er mikilvægt að sporna við

Meistaravörn: Sóley Benediktsdóttir Read More »

Nýdoktorsstaða

Laust er til umsóknar starf nýdoktors við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans. Nýdoktornum, sem starfið hlýtur, er ætlað að stunda rannsóknir á sviði stærðfræði, hreinnar eða hagnýtrar, eða stærðfræðilegrar eðlisfræði. Sjá: https://euraxess.ec.europa.eu/jobs/658209 https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/auglysing/?id=25274

Nýdoktorsstaða Read More »