Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland

Félag kvenna og kvára í stærðfræði og eðlisfræði kynna fyrirlestra þar sem konur við Verkfræði- og náttúrufræðisvið Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin.

Við hefjum leikinn næstkomandi mánudag, 30 janúar kl 12:30 (í VRII 157) með Ásdísi Helgadóttur (Iðnaðarverkfræði, vélarverkfræði og tölvunarfærðideild) og Victoriu Martin (Stærðfræðistofu). Frekari upplýsingar eru neðar.

Alla dagskránna má sjá hér.


We are very happy to announce a series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland. The plan is to have two 20 minutes talks and after that, there will be time for questions and discussions.  

We will start on Monday, January 30, at 12:30 (in VRII room n.157) with Ásdís Helgadóttir (Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science) and Victoria Martin (Mathematics Division at the Science Institute), for further information please see below. 

On behalf of the Association of women and gender queer people in Mathematics and Physics. 

The entire schedule can be found here.


Place and time: kl. 12:30-13:30 í stofu 157 VRII.

Speaker: Ásdís Helgadóttir, Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science

Title: Flæði

Abstract: 

Sem dósent í vélaverkfræði við HÍ stunda ég bæði rannsóknir og kennslu. Í rannsóknum mínum geri ég tölvuhermanir af flæði vökva og gass til að skilja betur hegðun þeirra og hugsanlega hagnýtingu. Flæði sem ég skoða getur verið eins smátt eins og í míkrórennslisrás eða risastórt eins og í krapaflóði og allt þar á milli. Einnig hef ég gert nokkrar rannsóknir á eigin kennslu og er einn meðlima Kennsluakademíu opinberu háskólanna.

Place and time:  12:30-13:30 room 157 in VRII.

Speaker: Victoria Martin, Mathematics Division at the Science Institute

Title: Lessons from the mathematical properties of black holes 

Abstract: 

Black holes are an extremely fruitful playground for theoretical physicists, allowing one to address complex questions about the nature of reality, such as the information paradox, quantum entanglement, and even the use of black holes as a proxy for a quantum field theory in flat space. Here we discuss what we can learn solely from the mathematical structure of certain black holes in a negatively-curved spacetime. We will see that we can determine the quasinormal modes of these spacetimes, thereby translating the classic question Can you hear the shape of a drum?’’ to „Can you hear the shape of spacetime?’’. We will discuss applications to warped black hole geometries as well as Kerr black holes (those black holes observed by the Event Horizon Telescope).