Bók: Statistical Modeling Using Bayesian Latent Gaussian Models
Út er komin hjá Springer bókin Statistical Modeling Using Bayesian Latent Gaussian Models sem Birgir Hrafnkelsson ritstýrði. Bókin samanstendur af 7 köflum eftir alls 19 höfunda. Hér er hlekkur á bókina: https://link.springer.com/book/10.1007/978-3-031-39791-2 .
Bók: Statistical Modeling Using Bayesian Latent Gaussian Models Read More »