Author name: Benedikt Magnússon

Meistaraprófsfyrirlestur: Sigurður Jens Albertsson

Þriðjudaginn 30. maí kl 14:00 í stofur 158 í VRII mun Sigurður Jens Albertsson halda fyrirlestur um meistaraverkefni sitt. Titill fyrirlestrarins er Transforming linear recurrences with homomorphisms. Ágrip: Linear recurrences and linear differential equations can be expressed as ring elements annihilating vectors. This formulation is applied to study effects of homomorphisms on these equations. It

Meistaraprófsfyrirlestur: Sigurður Jens Albertsson Read More »

Doktorsvörn: Hjörtur Björnsson

Doktorsefni: Hjörtur Björnsson Heiti ritgerðar: Lyapunov föll og slembin kerfi: Fræði og tölulegar aðferðir (Lyapunov Functions for Stochastic Systems: Theory and Numerics) Leiðbeinandi: Dr. Sigurður Freyr Hafstein, prófessor við Raunvísindadeild HÍ Einnig í doktorsnefnd: Dr. Sigurður Örn Stefánsson, prófessor við Raunvísindadeild HÍ Dr. Peter Giesl, prófessor við Háskólann í Sussex, Bretlandi Andmælendur: Dr. Gerardo Barrera

Doktorsvörn: Hjörtur Björnsson Read More »

Málstofa: Gabor Elek

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 25. apríl kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Gabor Elek, Lancaster University. Titill fyrirlestrarins er Very fast graph algorithms. Ágrip: Interesting graph parameters are very hard to compute, that is, the known computation algorithms run in exponential times. Unfortunately, we don’t have that much time…. However, for certain important

Málstofa: Gabor Elek Read More »

Málstofa: Marton Posfai

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 18. apríl kl 13:20 í VHV-023 (ath. ný staðsetning). Fyrirlesari er Marton Posfai, Central European University, Vienna. Titill fyrirlestrarins er Physical networks. Ágrip: Physical networks — networks with nodes and links that are physical objects embedded in space — are shaped by constraints such as volume exclusion, the cost of building

Málstofa: Marton Posfai Read More »

Málstofa: Sigrún Helga Lund

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 4. apríl kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Sigrún Helga Lund, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Utilizing Plasma Proteomics for Biomarker Discovery: Methodological Approaches and Novel Insights. Ágrip: Integrating high-throughput proteomic data with clinical and genetic information is a powerful approach to identify novel biomarkers and drug targets. Here,

Málstofa: Sigrún Helga Lund Read More »

Málstofa: Sigurður Jens Albertsson

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 28. mars kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Sigurður Jens Albertsson, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Reflections on geometry. Ágrip: Synthetic and analytic geometries study the inner structure of spaces. Spaces can be considered in a context of other spaces and then compared. The extrinsic viewpoint will be applied

Málstofa: Sigurður Jens Albertsson Read More »

Málstofa: Friðrik Freyr Gautason

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 21. mars kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Friðrik Freyr Gautason, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er Localization and the AdS/CFT correspondence. Ágrip: When studying quantum systems of particles and their interactions, we are often interested in computing the so-called partition function which is a generating function for physical observables.

Málstofa: Friðrik Freyr Gautason Read More »

Málstofa: Gunnar Stefánsson

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 14. mars kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Gunnar Stefánsson, Háskóla Íslands. Titill fyrirlestrarins er The SmileyTutor tool for research and teaching: Design principles and results on its use in African slums and refugee camps. Ágrip: The SmileyTutor (formerly tutor-web) is a web-based tool where students can practice mathematics,

Málstofa: Gunnar Stefánsson Read More »

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson

Næsta málstofa verður þriðjudaginn 7. mars kl 13:20 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Dagur Tómas Ásgeirsson, Kaupmannahafnarháskóla (og Háskóla Íslands). Titill fyrirlestrarins er Interactive theorem proving. Ágrip: The programming language Lean is an interactive theorem prover which now comes with a formalised mathematical library that contains most of an undergraduate degree in mathematics, and

Málstofa: Dagur Tómas Ásgeirsson Read More »