Author name: Benedikt Magnússon

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson

Föstudaginn 27. maí kl. 14:00 heldur Eyþór Eiríksson meistaraprófsfyrirlestur í stofu 138 í VRII. Eyþór hefur stundað nám á námsleiðinni Menntun framhaldsskólakennara – stærðfræði. Leiðbeinendur Eyþórs eru Ingólfur Gíslason og Anna Helga Jónsdóttir og prófdómari er Hafþór Guðjónsson. Titill: Að brjóta niður veggi viðmiða í stærðfræðistofunni: starfendarannsókn á breytingum á viðmiðum innan stærðfræðistofunnar þegar kennt […]

Meistaraprófsfyrirlestur: Eyþór Eiríksson Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson

Föstudaginn 27. maí mun Eggert Karl Hafsteinnson kynna meistraprófsritgerð sína. Fyrirlesturinn byrjar klukkan 11:00 í V-152. Leiðbeinandi: Benedikt Steinar Magnússon Prófdómari: Tyson Ritter, Stafangri, Noregi Titill: Random Polynomials & Convex Bodies Ágrip: This thesis examines how three results in pluripotential theory can be generalized by replacing the usual polynomials with polynomials with respect to a

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson Read More »

Marko Slapar

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Marko Slapar, Háskólanum í Ljubljana, Slóveníu Titill: Thom conjecture in CP3 Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 7. apríl 2022, kl. 10:30. Ágrip: The result of Kronheimer and Mrowka from 1994 states that complex curves in CP2 are genus minimizers in their homology class. This is known as the Thom conjecture,

Marko Slapar Read More »

Sigurður Örn Stefánsson

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Sigurður Örn Stefánsson, Háskóla Íslands Titill: Random maps with large faces Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 31. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: There has been an immense progress in the understanding of random planar maps in the last two decades. An important breakthrough was the independent proofs of Le Gall

Sigurður Örn Stefánsson Read More »

Lektor í líkindafræði

Laust er til umsóknar fullt starf lektors við námsbraut í stærðfræði við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starf í líkindafræði. Um meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í starfið er farið eftir ákvæðum laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglna um Háskóla Íslands nr. 569/2009. Samkvæmt

Lektor í líkindafræði Read More »

Lektor í tölfræði

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í tölfræði við námsbraut í stærðfræði við Raunvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Til greina kemur að ráða tvo einstaklinga í 50% störf.Um meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðningu í starfið er farið eftir ákvæðum laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla og reglna um Háskóla

Lektor í tölfræði Read More »

Bergur Snorrason

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Bergur Snorrason, Háskóla Íslands Titill: Rudin-Carleson-setning fyrir margfaldlega samanhangandi svæði og með brúun Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 24. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: A common topic in complex analysis is extensions and interpolation. We will prove a generalization of the Rudin-Carleson theorem extension theorem for finitely connected bounded domains

Bergur Snorrason Read More »

Duncan Alexander Adamson

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Duncan Alexander Adamson, Háskólinn í Reykjavík Titill: Combinatorial Structures for Crystal Structure Prediction Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 17. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: Crystals are a fundamental form of matter defined by a periodic structure with a high level of symmetry. The relatively small period of crystals allows the

Duncan Alexander Adamson Read More »

Málstofa: Adam Timar

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Adam Timar, Háskóla Íslands og Alfréd Rényi stæðfræðistofuna í Budapest Titill: Perfect matchings of optimal tail for random point sets Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn  10. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: Consider two infinite random discrete sets of points in the Euclidean space whose distributions are invariant under isometries. Find

Málstofa: Adam Timar Read More »

Málstofa: Giulio Cerbai

Fyrirlesari: Giulio Cerbai, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Titill: A combinatorial theory of transport of patterns Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði Tími: Fimmtudagur 24.febrúar kl. 10:30 / 3. mars kl. 10:30 Ágrip: Combinatorics study enumerative, algebraic and geometric properties of families of discrete objects. Some of them can be equipped with a notion of pattern containment. The resulting

Málstofa: Giulio Cerbai Read More »