Málstofa: Atli Fannar Franklín
Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 23. september kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Atli Fannar Franklín, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hans er Counting score sequences. Abstract: The score sequence of a tournament is the sequence of the out-degrees of its vertices arranged in nondecreasing order. The problem of counting score sequences of a tournament […]
Málstofa: Atli Fannar Franklín Read More »