Fréttir

PhD position in mathematics at the University of Iceland

Applications are invited for a three year PhD position in mathematics at the University of Iceland with a starting date in Fall 2018. The position is funded by a grant from the Icelandic Research Fund. The successful candidate will work in the area of probabilistic combinatorics with emphasis on scaling limits of random graphs, statistical […]

PhD position in mathematics at the University of Iceland Read More »

Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild. Starfið er á sviði hagnýttrar stærðfræði. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og skipulagshæfni til þess að byggja upp öflugt rannsóknarstarf og rannsóknartengt nám í hagnýttri stærðfræði í samstarfi við aðrar deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Nýlega var stofnuð ný námsleið í hagnýttri stærðfræði fyrir

Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild Read More »

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingnum er ætlað að stunda rannsóknir í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði. Umsækjendur skulu hafa sýnt fram á árangur í rannsóknum í öðru eða báðum ofangreindum fagsviðum. Tekið verður tillit til hversu vel rannsóknir umsækjenda falla að áherslusviðum stærðfræðistofu.

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, rannis.is. The research project is called: Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory. We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, http://www.rannis.is. The research project is called: „Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory“ We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing holomorphic

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Dósent í stærðfræði við RaunvísindadeildAssociate Professor in Mathematics – Faculty of Physical Sciences

Laust er til umsóknar fullt starf dósents í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Leitað er að einstaklingi sem stundar öflugar rannsóknir í algebru eða á skyldu sviði og ætlast er til að viðkomandi muni standa fyrir uppbyggingu rannsókna á sínu sviði.  Dósentinn mun jafnframt kenna námskeið fyrir BS-nema í stærðfræði á ýmsum sviðum stærðfræði og

Dósent í stærðfræði við RaunvísindadeildAssociate Professor in Mathematics – Faculty of Physical Sciences Read More »