Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra
Á þessu misseri munu nokkrar konur á Verkfræði og náttúruvísindasviði kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu í röð hádegiserinda. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin. Næstkomandi mánudag, 13. febrúar kl 12:30 (í VRII 157), munu Guðfinna Aðalgeirsdóttur (Jarðvísindadeild) og Nanna Kristjánsdóttir (Raunvísindadeild) halda erindi. Erindin að þessu sinni […]
Fyrirlestraröð: Áhrif loftslagsbreytinga á jöklafræði og Stelpur diffra Read More »