tvinnfallagreining

Evgeny Poletsky

Evgeny Poletsky frá Syracuse University er í heimsókn hjá okkur og mun hann halda fyrirlestur í Tvinnmálstofunni mánudaginn 30. maí kl. 11:00 í 227 í Tæknigarði. Titill: (Pluri)potential compactifications Ágrip: Using pluricomplex Green functions we introduce a compactification of a complex manifold M invariant with respect to biholomorphisms similar to the Martin compactification in the […]

Evgeny Poletsky Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson

Föstudaginn 27. maí mun Eggert Karl Hafsteinnson kynna meistraprófsritgerð sína. Fyrirlesturinn byrjar klukkan 11:00 í V-152. Leiðbeinandi: Benedikt Steinar Magnússon Prófdómari: Tyson Ritter, Stafangri, Noregi Titill: Random Polynomials & Convex Bodies Ágrip: This thesis examines how three results in pluripotential theory can be generalized by replacing the usual polynomials with polynomials with respect to a

Meistaraprófsfyrirlestur: Eggert Karl Hafsteinsson Read More »

Marko Slapar

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Marko Slapar, Háskólanum í Ljubljana, Slóveníu Titill: Thom conjecture in CP3 Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 7. apríl 2022, kl. 10:30. Ágrip: The result of Kronheimer and Mrowka from 1994 states that complex curves in CP2 are genus minimizers in their homology class. This is known as the Thom conjecture,

Marko Slapar Read More »

Bergur Snorrason

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Bergur Snorrason, Háskóla Íslands Titill: Rudin-Carleson-setning fyrir margfaldlega samanhangandi svæði og með brúun Staðsetning: Tg-227 í Tæknigarði. Tímasetning: Fimmtudaginn 24. mars 2022, kl. 10:30. Ágrip: A common topic in complex analysis is extensions and interpolation. We will prove a generalization of the Rudin-Carleson theorem extension theorem for finitely connected bounded domains

Bergur Snorrason Read More »

Meistarafyrirlestrar á næstunni

28. maí 14:00 Tölfræði Statistics Þórarinn Jónmundsson Líkön og aðferðir til að meta lærdóm: greining árangur nemenda í stærðfræðigreiningu Models and methods to evaluate learning: a case study of students enrolled in mathematical analysis 2. júní 11:00 Hagnýt TölfræðiApplied Statistics Þórey Heiðarsdóttir Greining með slembiþáttalíkani á þróun blóðþrýstings og gönguvegalengdar í tveggja ára langtímarannsókn Using mixed

Meistarafyrirlestrar á næstunni Read More »

Benedikt Steinar Magnússon (12/02/16)

Math Colloquium Speaker: Benedikt Steinar Magnússon Title: Pluripotential theory in several complex variables explained by the Dirichlet problem in the plane Location: V-157, VRII. Time: Friday, February 12 at 13:20. Abstract: The goal is to give a brief introduction to pluripotential theory in several complex variables using the Dirichlet problem in the plane as a

Benedikt Steinar Magnússon (12/02/16) Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Arkadiusz Lewandowski Titill: Some remarks on holomorphically contractible systems. Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 25. september, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: We shall discuss the ideas behind the holomorphically contractible systems. As examples, we introduce systems of Carathéodory and Kobayashi pseudodistances. We shall discuss some properties of those objects with particular accent put

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Ahmed Zeriahi Titill: Weak solutions to degenerate complex Monge-Ampère Flows Staðsetning: TG-227, Tæknigarður. Tími: Föstudagur 4. september, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Studying the (long-term) behavior of the Kähler-Ricci flow on mildly singular varieties, one is naturally lead to study weak solutions of degenerate parabolic complex Monge-Ampère equations. The purpose of this lecture

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Evgeny Poletsky, Syracuse University Titill: Hardy spaces on hyperconvex domains: recent advances Staðsetning: Naustið, Endurmenntun (hér) Tími: Fimmtudagur 11. júní, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: In 2008 M. Stessin and the speaker introduced on a general hyperconvex domain the spaces of holomorphic functions as analogs of the classical Hardy spaces on the unit

Read More »

Fundur verður haldinn í Íslenska stærðfræðafélaginu fimmtudaginn 23. apríl kl 16:45 í stofu VR-158 í HÍ. (Húsi Verkfræði-og náttúruvísindasviðs við Hjarðarhaga.) Fundurinn hefst með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Finnur Lárusson stærðfræðingur við Adelaide-háskóla í Ástralíu fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Sveigjanleiki og stjarfi í fágaðri rúmfræði Alþjóðleg ráðstefna um tvinnfallagreiningu og fágaða rúmfræði verður

Read More »