Author name: Benedikt Magnússon

Jesús Zavala Franco and Javier Israel Reynoso Córdoba

[:is] Math Phys seminar Fyrirlesari: Jesús Zavala Franco, Háskóli Íslands og Javier Israel Reynoso Córdoba, Universidad de Guanajuato Titill: The Boltzmann equation for a rarefied fluid in linear perturbation theory Staðsetning: HB5 (Háskólabíó)Tími: Föstudag 4.oktúber kl. 11:40 Ágrip: Linear perturbation theory is the basis upon which we understand the initial growth of density perturbations in […]

Jesús Zavala Franco and Javier Israel Reynoso Córdoba Read More »

Björn Birnir

[:is]Math colloquium Fyrirlesari: Björn Birnir, Center for Complex and Nonlinear Science at the University of California at Santa Barbara (UCSB) Titill: When can we expect the Greenland glacier to melt? Staðsetning: VR-II,V-258Tími: Þriðjudag 27.ágúst kl. 11:00 Ágrip: It was suggested by Rose (2005) that because of the migratory and responsive nature of the capelin, a

Björn Birnir Read More »

Arnbjorg Soffia Arnadottir

[:is]Math Phys seminar Fyrirlesari: Arnbjorg Soffia Arnadottir,University of Waterloo Titill: Continuous Quantum Walks Staðsetning: VR-II, V-158 Tími: Fimmtudag 22.ágúst kl. 11:00 Ágrip: Continuous quantum walks arise naturally as quantum analogues of continuous random walks, but in contrast to their classical counterparts, they exhibit some curious and counter-intuitive properties. I will give an introductory talk on continuous quantum walks

Arnbjorg Soffia Arnadottir Read More »

Jorge Laraña Aragon

[:is]Math Phys seminar Fyrirlesari: Jorge Laraña Aragon,University of Stockholm Titill: Quenched coupling, effective thermalization and evanescence in the free $O(N)$ vector model Staðsetning: VR-II, V-156Tími: Fimmtudag 15.ágúst kl. 14:00 Ágrip: In this project we study two coupled free $O(N)$ vector models implementing the coupling via a quench of mixing. Since the theory is integrable pure thermalization

Jorge Laraña Aragon Read More »

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Guðmundur Helgason Titill: Hversu lengi þarf ég að bíða? Forspárlíkön fyrir biðtíma í þjónustuveri CCP Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Fimmtudaginn 1. júní, klukkan 14:00. Ágrip: Í þessari rannsókn, með hjálp ýmissa tölfræðiaðferða, spáum við fyrir um biðtíma eftir svari við tölvupósti með gögnum frá þjónustuveri CCP, framleiðanda  tölvuleiksins EVE Online. Að mestu leyti er notast við tvíkosta tölfræðilíkön

Read More »

Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins,

Read More »

Meistaraprófsfyrirlestur Arnbjörg Soffía Árnadóttir Titill: Grúpuverkanir á óendanleg stefnd net og hlutbrautafallið Staðsetning: Naustið, Endurmenntun. Tímasetning: Fimmtudagur 6. október 2016, klukkan 16:00. Ágrip: Við notum grúpuverkanir til þess að skoða óendanleg stefnd net. Við byrjum á því að skilgreina grúpumótun sem við köllum hlutbrautafallið. Við notum svo þessa mótun til þess að skoða ýmsa eiginleika óendanlegra

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Adam Timar, Renyi Institute, Budapest Titill: Allocation rules for the Poisson point process Staðsetning: Árnagarður 101. Tími: Föstudagur 3. júní, klukkan 13:20-14:20. Ágrip: Consider the Poisson point process in Euclidean space. We are interested in functions on this random point set whose value in each configuration point is given by some

Read More »