Lokaverkefni í hagnýttri tölfræði (MAS) Stella Kristín Hallgrímsdóttir Titill: Samband veðurs og komufjölda á bráðamóttökur Landspítala Staðsetning: V-157, VRII Tímasetning: Mánudaginn 29. maí, klukkan 14:00. Ágrip: Markmið þessarar rannsóknar var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurfars á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, […]
Meistaraprófsfyrirlestur Arnbjörg Soffía Árnadóttir Titill: Grúpuverkanir á óendanleg stefnd net og hlutbrautafallið Staðsetning: Naustið, Endurmenntun. Tímasetning: Fimmtudagur 6. október 2016, klukkan 16:00. Ágrip: Við notum grúpuverkanir til þess að skoða óendanleg stefnd net. Við byrjum á því að skilgreina grúpumótun sem við köllum hlutbrautafallið. Við notum svo þessa mótun til þess að skoða ýmsa eiginleika óendanlegra
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Adam Timar, Renyi Institute, Budapest Titill: Allocation rules for the Poisson point process Staðsetning: Árnagarður 101. Tími: Föstudagur 3. júní, klukkan 13:20-14:20. Ágrip: Consider the Poisson point process in Euclidean space. We are interested in functions on this random point set whose value in each configuration point is given by some
Nakti hreini stærðfræðingurinn
Finnur Lárusson, kollegi okkar við Háskólann í Adelaide í Ástralíu og fyrrum nemandi við Háskóla Íslands, hélt nýlega afar áhugaverðan fyrirlestur um hreina stærðfræði sem ber heitið ,,Nakti hreini stærðfræðingurinn“. Þetta er innsetningarfyrirlestur hans sem prófessor í stærðfræði. https://www.youtube.com/watch?v=2gImjXt40Jc
Nakti hreini stærðfræðingurinn Read More »
Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild
Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild. Starfið er á sviði hagnýttrar stærðfræði. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og skipulagshæfni til þess að byggja upp öflugt rannsóknarstarf og rannsóknartengt nám í hagnýttri stærðfræði í samstarfi við aðrar deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Nýlega var stofnuð ný námsleið í hagnýttri stærðfræði fyrir
Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild Read More »
Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingnum er ætlað að stunda rannsóknir í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði. Umsækjendur skulu hafa sýnt fram á árangur í rannsóknum í öðru eða báðum ofangreindum fagsviðum. Tekið verður tillit til hversu vel rannsóknir umsækjenda falla að áherslusviðum stærðfræðistofu.
Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun Read More »
Postdoctoral position at the University of Iceland
There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, rannis.is. The research project is called: Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory. We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing
Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Ana Carpio, Universidad Complutense de Madrid Titill: Well posedness of a kinetic model for angiogenesis Staðsetning: VR-II, 158. Tími: Fimmtudagur 9. júlí, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Tumor induced angiogenesis processes including the effect of stochastic motion and branching of blood vessels can be described coupling an integrodifferential kinetic equation of Fokker-Planck type
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Luis L. Bonilla, Universidad Carlos III de Madrid Titill: Hybrid modeling of tumor induced angiogenesis Staðsetning: VR-II, 158. Tími: Fimmtudagur 9. júlí, klukkan 13:30-14:30. Ágrip: Angiogenesis is the formation of blood vessels induced by a deficit of oxygen in tissues. It is a basic process in wound repair, formation of vessel