Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild. Starfið er á sviði hagnýttrar stærðfræði. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og skipulagshæfni til þess að byggja upp öflugt rannsóknarstarf og rannsóknartengt nám í hagnýttri stærðfræði í samstarfi við aðrar deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Nýlega var stofnuð ný námsleið í hagnýttri stærðfræði fyrir […]

Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild Read More »

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingnum er ætlað að stunda rannsóknir í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði. Umsækjendur skulu hafa sýnt fram á árangur í rannsóknum í öðru eða báðum ofangreindum fagsviðum. Tekið verður tillit til hversu vel rannsóknir umsækjenda falla að áherslusviðum stærðfræðistofu.

Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun Read More »

Postdoctoral position at the University of Iceland

There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, rannis.is. The research project is called: Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory. We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing

Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Timo Alho Titill: Coordinate-free integrals in Geometric Calculus Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 6. nóvember og föstudagur 13. nóvember, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Using the apparatus of geometric algebra and geometric calculus, we introduce a method for evaluating integrals in R^n and its submanifolds without introducing coordinates. The method is based on

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Eric Laenen Titill: The Eikonal Approximation Staðsetning: V-156, VRII. Tími: Miðvikudagur 28. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: In LHC processes, when low-energy gluons are radiated, the so-called eikonal approximation may be used. In this talk I review its origin, how it works, and show some insights that emerge from it. I then

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Guenter Last Titill: Second order properties of the Boolean model and the Gilbert graph Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 30. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: The Boolean model is a fundamental model of stochastic geometry and continuum percolation. It is a random subset of Euclidean space that arises as the union of

Read More »

Málstofa í tölfræði Fyrirlesari: Okan Bulut Titill: Profile Analysis of Multivariate Data Using the profileR Package Staðsetning: Stofa 5, Háskólabíó. Tími: Miðvikudagur 28. október, klukkan 11:00-12:00. Ágrip: Profile analysis is a psychometric clustering technique that is the equivalent of a repeated measures extension of the multivariate analysis of variance model. Profile analysis is used by

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Páll Melsted Titill: Space Utilization of Cuckoo Hashtables Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 23. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: We study the space requirements for Cuckoo Hashing. This can be reduced to the following question in Random Graphs. We are given two disjoint sets L,R with |L|=n=alpha*m and |R|=m. We construct a

Read More »

Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Matthias Hamann Titill: Accessible groups and graphs Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 2. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: The talk falls into two parts. First, we give an overview of the group theoretical concept of accessibility and the main results in this area. In the second part, we define the graph theoretical

Read More »