Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Anders Claesson Titill: Interval orders via combinatorial species and ballot matrices Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 5. febrúar kl. 13:20. Ágrip: We give a brief introduction to (some aspects of) combinatorial species. Using this framework we introduce ballot matrices and present a subset of them that is in bijection with labeled […]
Málstofa í stærðfræði – BS verkefni Fyrirlesari: Jón Áskell Þorbjarnarson. Titill: Dreififöll og grunnlausnir á hlutafleiðujöfnum Staðsetning: V02-157 , VRII Tími: Föstudagur 29. janúar, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Við fjöllum um dreififöll, sem eru alhæfingar á heildanlegum föllum á Rn. Við skilgreinum þau sem samfelld línuleg felli á rúmi þjálra falla með þjappaða stoð. Dreififöll hafa
Nakti hreini stærðfræðingurinn
Finnur Lárusson, kollegi okkar við Háskólann í Adelaide í Ástralíu og fyrrum nemandi við Háskóla Íslands, hélt nýlega afar áhugaverðan fyrirlestur um hreina stærðfræði sem ber heitið ,,Nakti hreini stærðfræðingurinn“. Þetta er innsetningarfyrirlestur hans sem prófessor í stærðfræði. https://www.youtube.com/watch?v=2gImjXt40Jc
Nakti hreini stærðfræðingurinn Read More »
Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild
Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild. Starfið er á sviði hagnýttrar stærðfræði. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og skipulagshæfni til þess að byggja upp öflugt rannsóknarstarf og rannsóknartengt nám í hagnýttri stærðfræði í samstarfi við aðrar deildir Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Nýlega var stofnuð ný námsleið í hagnýttri stærðfræði fyrir
Lektor í stærðfræði við Raunvísindadeild Read More »
Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðings í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Sérfræðingnum er ætlað að stunda rannsóknir í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði. Umsækjendur skulu hafa sýnt fram á árangur í rannsóknum í öðru eða báðum ofangreindum fagsviðum. Tekið verður tillit til hversu vel rannsóknir umsækjenda falla að áherslusviðum stærðfræðistofu.
Sérfræðingur í stærðfræði eða stærðfræðilegri eðlisfræði við Raunvísindastofnun Read More »
Postdoctoral position at the University of Iceland
There is a three-year postdoctoral position available at the University of Iceland financed by The Icelandic Centre for Research, rannis.is. The research project is called: Complex Analysis with Emphasis on Pluripotential Theory. We are mainly interested in the theory of holomorphic and plurisubharmonic functions and we are especially interested in applications of the L^2 method for constructing
Postdoctoral position at the University of Iceland Read More »
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Timo Alho Titill: Coordinate-free integrals in Geometric Calculus Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 6. nóvember og föstudagur 13. nóvember, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: Using the apparatus of geometric algebra and geometric calculus, we introduce a method for evaluating integrals in R^n and its submanifolds without introducing coordinates. The method is based on
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Eric Laenen Titill: The Eikonal Approximation Staðsetning: V-156, VRII. Tími: Miðvikudagur 28. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: In LHC processes, when low-energy gluons are radiated, the so-called eikonal approximation may be used. In this talk I review its origin, how it works, and show some insights that emerge from it. I then
Málstofa í stærðfræði Fyrirlesari: Guenter Last Titill: Second order properties of the Boolean model and the Gilbert graph Staðsetning: V-157, VRII. Tími: Föstudagur 30. október, klukkan 15:00-16:00. Ágrip: The Boolean model is a fundamental model of stochastic geometry and continuum percolation. It is a random subset of Euclidean space that arises as the union of
Málstofa í tölfræði Fyrirlesari: Okan Bulut Titill: Profile Analysis of Multivariate Data Using the profileR Package Staðsetning: Stofa 5, Háskólabíó. Tími: Miðvikudagur 28. október, klukkan 11:00-12:00. Ágrip: Profile analysis is a psychometric clustering technique that is the equivalent of a repeated measures extension of the multivariate analysis of variance model. Profile analysis is used by