Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir

Tíunda málstofa haustsins verður föstudaginn 18. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anna Helga Jónsdóttir, Háskóla Íslands.  Titill hennar er Social tie formation of COVID-19 students and student dropout Abstract: Social network data were collected from two cohorts of students, those starting their higher education in normal conditions in 2017 and those starting in 2020 during the pandemic. The […]

Málstofa: Anna Helga Jónsdóttir Read More »

Málstofa: Þórður Jónsson

Níunda málstofa haustsins verður föstudaginn 4. nóvember ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Þórður Jónsson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Quantum walk on a comb Abstract:  We give a short introduction to continuous time quantum walk on graphs, discuss simple examples and compare with the usual random walk.  Then we study quantum walk

Málstofa: Þórður Jónsson Read More »

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar

ATH: Breytt tímasetning Í tilefni 75 ára afmælis félagsins þann 31. október næstkomandi boð Íslenska stærðfræðafélagið til fundar. Einar H. Guðmundsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands heldur erindið Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins. Einar hefur skrifað margt um ævi Björns, verk hans og ekki síst brautryðjendastarf hans í kennslu í stærðfræði og raungreinum

Íslenska stærðfræðafélagið 75 ára og fyrirlestur Einars H. Guðmundssonar Read More »

Málstofa: Hermann Þórisson

Áttunda málstofa haustsins verður föstudaginn 28. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Hermann Þórisson, Háskóla Íslands.  Titill hans er Forward and backward limits. Abstract: The main limit theorem of (time-homogeneous) Markov chains says that (under minimal conditions) a Markov chain tends to stationarity (equilibrium) as time tends to infinity. In 1938 Wolfgang Doeblin (1915-1940) presented a brilliant method

Málstofa: Hermann Þórisson Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson II

Sjötta málstofa haustsins verður föstudaginn 21. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er Pattern rewriting systems. (Fyrirlesturinn er óbeint framhald að fyrirlestri í síðustu viku.) Abstract. Linton, Propp, Roby and West (2012) initiated the systematic study of equivalence relations induced by pattern replacement. They considered

Málstofa: Anders Karl Claesson II Read More »

Málstofa: Anders Karl Claesson I

Fimmta málstofa haustsins verður föstudaginn 14. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Anders Karl Claeson, Háskóla Íslands. Titill hans er The Goulden-Jackson cluster method.  Anders mun halda áfram með sama efni föstudaginn 21. október. Abstract.  We consider the problem of calculating the number of strings of length n (over a fixed alphabet) that do not contain

Málstofa: Anders Karl Claesson I Read More »

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson

Fjórðja málstofa haustsins verður föstudaginn 7. október ​​​​kl 10:30 í Naustinu, húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Sigurður Örn Stefánsson, Háskóla Íslands. Titill hans er Randomly decorated random trees Abstract: Many combinatorial objects may be decomposed in a natural way into an underlying tree whose vertices are identified with structures which we will call decorations. We refer to such objects as decorated trees.

Málstofa: Sigurður Örn Stefánsson Read More »

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson

Auka málstofa verður þriðjudaginn 4. október 15:00 í stofu 261 í VRII. Fyrirlesari er Sigmundur Guðmundsson, Háskólanum í Lundi, Svíþjóð. Titill hans er Complex-Valued Harmonic Morphisms and Proper p-Harmonic Functions on Riemannian Symmetric Spaces – The Method of Eigenfamilies Abstract: Complex-valued proper $latex p$-harmonic functions ϕ:(M,g)→C on a Riemannian manifold are solutions to the 2p-th order

Málstofa: Sigmundur Guðmundsson Read More »

Málstofa: János Ruff

Þriðja málstofa haustsins verður föstudaginn 30. september ​​​​kl 10:00 (athugið óvenjulegan tíma) í Naustinu húsi Endurmenntunar. Fyrirlesari er János Ruff, University of Pécs, Ungverjalandi. Titill hans er Finite Geometry and cardgames Abstract: Finite geometry is a rather new area in the intersection of geometry, algebra and combinatorics. The intuition generally comes from geometry and the

Málstofa: János Ruff Read More »

Málstofa: Atli Fannar Franklín

Fyrsta málstofa haustsins verður föstudaginn 23. september kl 10:30 í Naustinu húsi Endurmenntunar.  Fyrirlesari er Atli Fannar Franklín, Raunvísindastofnun háskólans. Titill hans er Counting score sequences. Abstract: The score sequence of a tournament is the sequence of the out-degrees of its vertices arranged in nondecreasing order. The problem of counting score sequences of a tournament

Málstofa: Atli Fannar Franklín Read More »