Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland
Félag kvenna og kvára í stærðfræði og eðlisfræði kynna fyrirlestra þar sem konur við Verkfræði- og náttúrufræðisvið Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar og/eða kennslu. Haldnir verða tveir 20 mínútna fyrirlestrar hverju sinni og tími verður fyrir spurningar og spjall í lokin. Við hefjum leikinn næstkomandi mánudag, 30 janúar kl 12:30 (í VRII 157) með Ásdísi […]
Series of lectures by women in science and technology at the University of Iceland Read More »